Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 34

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 34
6. Aðrar matjurtir 6.1 Ertur (Pisum sativum) Árin 1992 og 1994 voru ræktaðar ertur af gerðinni Alaska Early Buch Pea. Fyrra árið var ertunum sáð beint út í plastgróðurhús 14. maí, en seinna árið 15. maí. Uppskeran 1992 var 4,2 kg/m^ af ertum og skálpum. Seinna árið voru aðeins ertumar vigtaðar og vom þær 0,41 kg/m.2, þar af töldust 94% vera fyrsta flokks ertur. Líklega má þetta teljast viðunandi uppskera. Ertumar þóttu bragðgóðar. Árið 1992 vom vaxtardagar 70 - 103 og árið 1994 vom þeir 89 og 105. í athugunum, sem gerðar vom með ræktun á ertum árin 1979, 1982 og 1983 var uppskeran mun lakari (Magnús Óskarsson, 1989). 6.2 Ætiþistill (Artiskok) (Cynára scólyrnus) Reynt var að rækta ætiþistil í plastgróðurhúsinu árið 1989. Sáð var til plantnanna 30. mars og gróðursett út í gróðurhúsi 25. maí. Ekki fékkst nothæf uppskera. 6.3 Sykurmaís (Zea maya var. saccharata) Árin 1994 og 1995 var gerð athugun á ræktun á sykurmais. Bæði árin var stofninn Two's Sweeter F1 reyndur. Meðaluppskera var 0,8 kg/m^. Stofninn Trophy F1 var einnig reyndur 1995. Vegna mistaka var uppskeran af Trophy ekki mæld, en kólfamir vom vel þroskaðir og fallegir. Seinna áiið vom uppeldisdagar í heitu gróðurhúsi 43 og vaxtardagar í kalda gróðurhúsinu annars vegar 86 og hins vegar 92. Þær plöntur, sem stóðu næst plastveggnum, í húsinu mynduðu ekki kólfa, lofthæðin var ekki nægjanlega mikil fyrir þær og e.t.v. hafa þær ekki þolað næturkuldann frá plastdúknum. ÁLYKTANIR Gulrætur Það hefur áður komið fram að á Hvanneyri, sé betra að rækta gulrætur í óupphituðum plasthúsum en á bersvæði, undir trefjadúk eða í plastbúmm (Magnús Óskarsson, 1995). Til em ýmsar gerðir af gulrótum, sem eru mismunandi í útliti, vaxtarlagi og lit. Sú gerð, sem lang algengast er að rækta á íslandi, heitir Nantes. Flestir stofnamir, sem reyndar voru í athugunum á Hvanneyri, voru af þeirri gerð. í þeim athugunum, sem hér um ræðir , er uppskera af Nantes Napoli mest. Nokkur önnur afbrigði hafa reynst vel, þar má nefna Atmaro, Nantura, Nelson, Premino og Tamino. í fjölriti um fyrri tilraunum frá Hvanneyri (Magnús Óskarsson, 1989) var sagt frá athugunum með að rækta gulrætur undir plasti eða 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.