Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Page 10

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Page 10
2. tafla. Dagsetningar hitatalna sem varða sprettutíma, árið 1997 "Vor' t "Haust It Síðast Síðast Fyrst Fyrst undir undir undir undir 0°C 4°C 4°C 0°C Sólarhringslágmark 15. júní 07. júlí 08. ágúst 07. sept. Sólarhringsmeðaltal 06. mai 06. júní 10. sept. 10. okt. Sólarhringshámark 02. apríl 12. maí 10. okt. 13. nóv. Lægstur lágmarkshiti sólarhrings var 14. mars -18,4°C Lægstur meðalhiti sólarhrings var 13. mars -11,4°C Hæstur hámarkshiti sólarhrings var 11. ágúst 30,3°C Hæstur meðalhiti sólarhrings var 11. ágúst 16,7°C Mesta sólarhringsúrkoma mældist 26. sept. 31,1 mm Framfarir gróðurs á árlnu 1997 Það hefiir tíðkast meðal gróðurtilraunamanna á Hvanneyri að skrá hjá sér helstu framfarir gróðurs á vori hvetju. Þær upplýsingar sem hér birtast eru úr dagbókum Bjama Guðmundssonar og Ríkharðs Brynjólfssonar: 16. apríl Fyrstu litbrigði í þurrlendum túnum á Hvanneyri. 16. maí Skollafótur skýtur upp kollinum. 21. maí Fyrstu hófsóleyjar og túnfiflar. 24. maí Betri tún á Hvanneyri algræn. 26. maí Háliðagras skríður í garði og túnfifill í blóma við húsvegg. 27. maí Hafnarskógur litkaður. 28. maí Tún algræn á Hvanneyri. 1. júní Háliðagras hvarvetna að skríða. 3. júní Túnvingull byrjar að skríða og brok í blóma. 9. júní Hrafnaklukka og hófsóley víða í blóma. 15. júní Vallarsveifgras skriðið víða. 25. júní Sláttur hófs á Hvanneyri. 5.-6. júlí Vallarfoxgras að skríða. Uthagi algrænn. Reyniviður blómstrar. Fullur njóli komin á heimulu. 19. júlí Klófífa í fúllum skrúða. 29. júlí Fífa byijar að fjúka. 3

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.