Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 10

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 10
2. tafla. Dagsetningar hitatalna sem varða sprettutíma, árið 1997 "Vor' t "Haust It Síðast Síðast Fyrst Fyrst undir undir undir undir 0°C 4°C 4°C 0°C Sólarhringslágmark 15. júní 07. júlí 08. ágúst 07. sept. Sólarhringsmeðaltal 06. mai 06. júní 10. sept. 10. okt. Sólarhringshámark 02. apríl 12. maí 10. okt. 13. nóv. Lægstur lágmarkshiti sólarhrings var 14. mars -18,4°C Lægstur meðalhiti sólarhrings var 13. mars -11,4°C Hæstur hámarkshiti sólarhrings var 11. ágúst 30,3°C Hæstur meðalhiti sólarhrings var 11. ágúst 16,7°C Mesta sólarhringsúrkoma mældist 26. sept. 31,1 mm Framfarir gróðurs á árlnu 1997 Það hefiir tíðkast meðal gróðurtilraunamanna á Hvanneyri að skrá hjá sér helstu framfarir gróðurs á vori hvetju. Þær upplýsingar sem hér birtast eru úr dagbókum Bjama Guðmundssonar og Ríkharðs Brynjólfssonar: 16. apríl Fyrstu litbrigði í þurrlendum túnum á Hvanneyri. 16. maí Skollafótur skýtur upp kollinum. 21. maí Fyrstu hófsóleyjar og túnfiflar. 24. maí Betri tún á Hvanneyri algræn. 26. maí Háliðagras skríður í garði og túnfifill í blóma við húsvegg. 27. maí Hafnarskógur litkaður. 28. maí Tún algræn á Hvanneyri. 1. júní Háliðagras hvarvetna að skríða. 3. júní Túnvingull byrjar að skríða og brok í blóma. 9. júní Hrafnaklukka og hófsóley víða í blóma. 15. júní Vallarsveifgras skriðið víða. 25. júní Sláttur hófs á Hvanneyri. 5.-6. júlí Vallarfoxgras að skríða. Uthagi algrænn. Reyniviður blómstrar. Fullur njóli komin á heimulu. 19. júlí Klófífa í fúllum skrúða. 29. júlí Fífa byijar að fjúka. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.