Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 12

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 12
Notkun búíjáráburðar Arið 1991 var tilraun 437-77, Áburður og árferðismunur, slegin í síðasta sinn eftir upphaflegri skipan. Uppsöfnuð eftirhrif sauðataðs á tilraunatímanum vöktu athygli og því var tilraunin einnig slegin 1992, en þá fengu allir reitir sama skammt tilbúins áburðar, 400 kg Græðir 8 (72 kg N, 15,6 kg P, 46,8 kg K, 8 kg S og 32 kg Ca/ha). Eftirhrif reyndust mjög mikil og því var ákveðið að taka tilraunina upp afitur. Sumarið 1993 var hún því meðhöndluð samkvæmt upphaf- legri skipan. "Árferðisreitir" fengu þó 100 kg N/ha, sama og b og liður f tilbúinn áburð sem samsvarar því, þ.e. 40 kg N, en í 15 tonnum af sauðataði er reiknað með um 60 kg af nýtanlegu N. Liðir a-d og g fá 30 kg P/ha. 3. tafla. Áburður og árferðismunur (nr. 437-77). Uppskera í hkg þe/ha. Liður Áburður, kg/ha Meðalt. 77-91 l.sl. 2.sl Alls a 60 N 60 K 51,5 28,8 19,3 47,3 b 100 N 80 K 58,3 32,0 18,8 50,8 c 140 N 100 K 59,7 36,5 19,4 55,9 d 180 N 120 K 65,2 38,3 21,7 59,9 e 15 tonn sauðatað 57,8 42,2 20,2 62,5 f 15 tonn sauðatað + 40 N 64,1 48,4 19,9 68,3 g 100 N 80 K 53,4 31,9 18,8 50,7 Staðalskekkja 1,92 1,05 1,97 Endurtekningar 4. Slegimi l.sl. 15. júlí, 2.sl. 22. ágúst Enn eykst uppskera sauðataðsliða og uppskera liða e og f er 15 og 17 hkg meiri en tilsvarandi liða (a og b) en svörun N og K í liðum a-d er tiltölulega lítil sem bendir til mikillar fijósemi landsins almennt. Eins og fyrri ár voru sauðataðsreitir ljósari yfirlits en aðrir reitir í 1. slætti. Próteinprósenta liða e og f var rúmlega 13%, en liða a og b 17-18%. Að öðru leyti var efnamagn liða svipað, nema magnesíummagn uppskeru af sauðataðsliðum var áberandi hærri en annarra. í 4. töflu er sýnd samanlögð uppskera einstakra liða af N, P og K. 4. tafla. Áburður og árferðismunur (tilraun 437-77). Uppskera áburðarefna í kg/ha. Liður Áburður, kg/ha N P K a 60 N 60 K 129 16 70 b 100 N 80 K 151 17 79 c 140 N 100 K 170 20 109 d 180 N 120 K 178 21 127 e 15 tonn sauðatað 152 21 127 f 15 tonn sauðatað + 40 N 171 23 131 g 100 N 80 K 141 17 83 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.