Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Síða 12

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Síða 12
Notkun búíjáráburðar Arið 1991 var tilraun 437-77, Áburður og árferðismunur, slegin í síðasta sinn eftir upphaflegri skipan. Uppsöfnuð eftirhrif sauðataðs á tilraunatímanum vöktu athygli og því var tilraunin einnig slegin 1992, en þá fengu allir reitir sama skammt tilbúins áburðar, 400 kg Græðir 8 (72 kg N, 15,6 kg P, 46,8 kg K, 8 kg S og 32 kg Ca/ha). Eftirhrif reyndust mjög mikil og því var ákveðið að taka tilraunina upp afitur. Sumarið 1993 var hún því meðhöndluð samkvæmt upphaf- legri skipan. "Árferðisreitir" fengu þó 100 kg N/ha, sama og b og liður f tilbúinn áburð sem samsvarar því, þ.e. 40 kg N, en í 15 tonnum af sauðataði er reiknað með um 60 kg af nýtanlegu N. Liðir a-d og g fá 30 kg P/ha. 3. tafla. Áburður og árferðismunur (nr. 437-77). Uppskera í hkg þe/ha. Liður Áburður, kg/ha Meðalt. 77-91 l.sl. 2.sl Alls a 60 N 60 K 51,5 28,8 19,3 47,3 b 100 N 80 K 58,3 32,0 18,8 50,8 c 140 N 100 K 59,7 36,5 19,4 55,9 d 180 N 120 K 65,2 38,3 21,7 59,9 e 15 tonn sauðatað 57,8 42,2 20,2 62,5 f 15 tonn sauðatað + 40 N 64,1 48,4 19,9 68,3 g 100 N 80 K 53,4 31,9 18,8 50,7 Staðalskekkja 1,92 1,05 1,97 Endurtekningar 4. Slegimi l.sl. 15. júlí, 2.sl. 22. ágúst Enn eykst uppskera sauðataðsliða og uppskera liða e og f er 15 og 17 hkg meiri en tilsvarandi liða (a og b) en svörun N og K í liðum a-d er tiltölulega lítil sem bendir til mikillar fijósemi landsins almennt. Eins og fyrri ár voru sauðataðsreitir ljósari yfirlits en aðrir reitir í 1. slætti. Próteinprósenta liða e og f var rúmlega 13%, en liða a og b 17-18%. Að öðru leyti var efnamagn liða svipað, nema magnesíummagn uppskeru af sauðataðsliðum var áberandi hærri en annarra. í 4. töflu er sýnd samanlögð uppskera einstakra liða af N, P og K. 4. tafla. Áburður og árferðismunur (tilraun 437-77). Uppskera áburðarefna í kg/ha. Liður Áburður, kg/ha N P K a 60 N 60 K 129 16 70 b 100 N 80 K 151 17 79 c 140 N 100 K 170 20 109 d 180 N 120 K 178 21 127 e 15 tonn sauðatað 152 21 127 f 15 tonn sauðatað + 40 N 171 23 131 g 100 N 80 K 141 17 83 5

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.