Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 26

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 26
RÆKTUN MATJURTA Hrafnlaug Guðlaugsdóttir I ræktun heimilisgrænmetis heíur áhugi á lífrænni ræktun aukist mjög mikið undanfarin ár. Mikill áhugi er hjá fólki að rækta sitt eigið grænnieti, bæði vegna ánægjunnar sem því fylgir að vinna við það en einnig hefur áhugi hjá fólki aukist á því að búa til sinn eigin mat og tryggja að hann sé af bestu gæðum og ræktaður í sátt við náttúruna. Við matjurtaathuganir þessa árs voru viðhafðar aðferðir lífrænnar ræktunar. Eingöng var notaður lífrænn áburður og við plöntuvemd og illgresiseyðingu vom reyndar aðferðir sem heyra til lífrænni ræktun. Blaðlaukur Uppskemathugun á stofnum blaðlauks í plasthúsi. Nokkrir stofnar blaðlauks vom ræktaðir sumarið 1997. Dreifsáð var í bakka í upphituðu húsi 8. apríl. Plantað í plasthús 2. júní og var hverri plöntu ætlaðir 30 x 15 cm til vaxtar. Uppskorið var 22. ágúst og vaxtardagar því 81. Aburður var sauðatað sem nam 3 kg /m2. Hver reitur var 3 m2. Pancho og Provite em nýir stofnar í prófun og lofa góðu. 1. tafla. Blaðlaukur Stofn kg/m2 Skaftlengd cm Skafitþykkt cm Hlutfall l.fl. g laukur Albinstar (EZ) 2,9 25 1,5 70 75 Amundo(RS) 2,8 19 2,2 76 104 Artana(RS) 3,3 21 2,2 77 109 Pancho(NZ) 3,6 26 2,0 71 108 Provite(NZ) 3,9 23 1,7 95 100 Rival (BJ) 3,0 33 1,8 78 105 Stema (EZ) 1,8 21 1,6 95 78 Kartöflustofnar Athugun var gerð á sprettu, uppskem og þurrefni nokkurra kartöflustofna. Sett var niður 2. júní. Stærð reita var 5 m2. Þömngamjöl var notaða til áburðar sem svaraði 2 tonnum/ha. Við flokkun var miðað við að 1. flokkur > 40 mm. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.