Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Page 26

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Page 26
RÆKTUN MATJURTA Hrafnlaug Guðlaugsdóttir I ræktun heimilisgrænmetis heíur áhugi á lífrænni ræktun aukist mjög mikið undanfarin ár. Mikill áhugi er hjá fólki að rækta sitt eigið grænnieti, bæði vegna ánægjunnar sem því fylgir að vinna við það en einnig hefur áhugi hjá fólki aukist á því að búa til sinn eigin mat og tryggja að hann sé af bestu gæðum og ræktaður í sátt við náttúruna. Við matjurtaathuganir þessa árs voru viðhafðar aðferðir lífrænnar ræktunar. Eingöng var notaður lífrænn áburður og við plöntuvemd og illgresiseyðingu vom reyndar aðferðir sem heyra til lífrænni ræktun. Blaðlaukur Uppskemathugun á stofnum blaðlauks í plasthúsi. Nokkrir stofnar blaðlauks vom ræktaðir sumarið 1997. Dreifsáð var í bakka í upphituðu húsi 8. apríl. Plantað í plasthús 2. júní og var hverri plöntu ætlaðir 30 x 15 cm til vaxtar. Uppskorið var 22. ágúst og vaxtardagar því 81. Aburður var sauðatað sem nam 3 kg /m2. Hver reitur var 3 m2. Pancho og Provite em nýir stofnar í prófun og lofa góðu. 1. tafla. Blaðlaukur Stofn kg/m2 Skaftlengd cm Skafitþykkt cm Hlutfall l.fl. g laukur Albinstar (EZ) 2,9 25 1,5 70 75 Amundo(RS) 2,8 19 2,2 76 104 Artana(RS) 3,3 21 2,2 77 109 Pancho(NZ) 3,6 26 2,0 71 108 Provite(NZ) 3,9 23 1,7 95 100 Rival (BJ) 3,0 33 1,8 78 105 Stema (EZ) 1,8 21 1,6 95 78 Kartöflustofnar Athugun var gerð á sprettu, uppskem og þurrefni nokkurra kartöflustofna. Sett var niður 2. júní. Stærð reita var 5 m2. Þömngamjöl var notaða til áburðar sem svaraði 2 tonnum/ha. Við flokkun var miðað við að 1. flokkur > 40 mm. 19

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.