Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 35

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 35
TILRAUN MEÐ GELDINGU UNGRA FOLALDA Gunnar Gauti Gunnarsson og Ingimar Sveinsson Inngangur Er folald fæðist eru venjulega bæði eistu niðri í pung en fljótlega dragast þau upp í kviðarhol og koma ekki aftur niður fyrr en nálgast fer kynþroska aldur, eða þegar folinn er kominn á annað ár. í gömlum heimildum er að finna tilskipun frá Ólafur Stephensen stiftamtmanni um geldingu allra hestfolalda, sem ekki á að brúka til undaneldis, innan þriggja nátta frá fæðingu. Gelding folalda á þessum aldri hefir að mestu lagst af og ekki verið framkvæmd á síðari tímum nema í litlum mæli. Sumarið 1997 var hafin tilraun með geldingu ungra hestfolalda í samstarfi þeirra Ingimars Sveinssonar kennara á Hvanneyri og Gunnars Gauta Gunnarssonar dýralæknis í Borgamesi. Tilgangur tilraunarinnar er að kanna hvort heppilegt sé og hagkvæmt að gelda folöld á þessum aldri og jafnframt að kanna hvaða áhrif slíkt hefði á þroska þeirra, byggingarlag og notagildi siðar á ævinni. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.