Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 49

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 49
Hjá dönskum og sænskum minkabúum er þessu öfugt farið, þar er talið að ekki eigi að para minkanna íyrir 8.-10. mars (Olaufsson, A. 1979). Af línuritinu má sjá að fijósemi dýranna minnkar um 0,6 hvolp/læðu á fyrstu 10 dögunum eftir 1. mars. Þegar um villimink er að ræða minnkar fijósemin um heilan hvolp á sömu dögum. 5. Birtuskilyrði hér á landi Hér á norðurhveli jarðar er almennt talið að um leið og daginn tekur að lengja, eftir vetrarsólstöður, fari minkurinn að undirbúa sig fyrir pörunartímaim. Aðrir telja að undirbúningur þeirra byiji miklu fyrr (Möller, S. 1996), jafnvel strax við sólstöður eða um 21. júní. Allir fræðimenn, bæði lærðir og leiknir, eru þó sammála um að tilvera minksins hvað varðar feldskipti, pörun og got er tengd breytilegri daglengd í gegnum árið. Þannig hafa margar tilraunir sýnt að með því að breyta birtutími í minkahúsunum, má hafa veruleg áhrif á feldskipti- og pörunarvilja dýranna. Samt sem áður hefur ekki tekist að finna nákvæm áhrif daglengdar á þessi atriði (S.M.1996), en hún virðist skipta höfuð máli. Margoft hefur komið fyrir að við það að breyta venjulegri daglengd í minkahúsunum, hafa skapast alvarleg vandamál á pörunartímanum. Við það eitt að nota ljós við fóðrun á kvöldin eða lýst er upp næsta umhverfi húsanna, eru þess mörg dæmi að pörum dýranna hefur farið út um þúfur. Þannig kemur oftar fyrir í dimmum húsum að pörunartími minksins færist fram eða aftur og pörunarviljinn verður lítill á venju- legum tíma (Bowness, 1957). 6. Efni og aðstæður Tilraunin var gerð á loðdýrabúi Bændaskólans á Hvanneyri og hófst fyrsta tímabil hennar 16. febrúar og lauk 15. maí 1997. Áætlað er að tilraunin standi yfir 5 pörunar- og gottímabil til að fá örugga vitneskju um gangmáls- og ffjósemis- kúrfu íslenskra aliminka, miðað við pörunardaga og dagsbirtu. Birtumælingar Veðurstofu íslands verða notaðar til að ákveða birtulengd og birtumagn mánuð- ina fyrir og um pörun. Á þann hátt á að kanna hvort samband er milli mældrar dagsbirtu og bestu pörunardaganna. Komi ffam fylgni þar á milli má í framtíðinni nota birtumælingar Veðurstofunnar til að benda minkabændum á þá daga sem dýrin eru ffjósömust og viljugust til pörunar. í tilraunina voru notaðar 110 minkalæður og högna ffá Bændaskólanum á Hvanneyri sem eru úr og útaf innfluttum dýrum frá Danmörku vorið 1995. Var helmingur þeirra svartar (scanblack) og hiim helmingurinn brúnar (scanbrown). Læðunum var skipt upp í 5 hópa með 22 læður hver hópur og var aldur og litur dýranna hafður jafn í öllum flokkunum. Á tilraunatímanum voru læðumar paraðar og látnar gjóta í svokölluðum dönskum gotkössum. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.