Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 52

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 52
16.Feb. 21.Feb. 26.Feb. 3.mar 8.mar Mynd 3. Fjöldi hvolpa á gotna læðu. Hvolpar á paraða læðu Við aðra upptalningu á hvolpum 15. maí kom fram að hvolpaíjöldi á parapa læðu var mestur hjá hópi III eða 3,9 hvolpar á læðu. Hópar I og V voru slakastir með 1,3 og 2,5 hvolpa og II. og IV. hópur með 3,6 og 3,3 hvolpa á hveija paraða læðu. HVOLPAR Á PARAÐA LÆÐU Mynd4. Fjöldihvolpaáparaðalæðu. 8. Umræður og ályktanir Það heíur iengi verið vitað að ákveðnir dagar á pörunartíma loðdýra eru öðrum betri hvað varðar pörunarvilja og frjósemi. Þannig hafa hin ýmsu lönd sem framleiða loðskinn fundið upp og búið til ákveðna kúrfú yfir þá daga sem loðdýrin eru fijósömust. Verulegur breytileiki í þessum efnum kemur fram á milli landa (Ilukh, V.A. o.fl. 1997) þar sem t.d. er best að para blárefi á íslandi og Noregi um mánaðarmótin mars/apríl, en í Rússlandi um miðjan maí eða einum og hálfúm mánuði síðar. Eins og áður segir er talið best að hefja pörun minka í Skandinavíu dagana 7.-9. mars, eða stuttu áður en pörunarkúrfan er hæst. Þessi 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.