Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Síða 52

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Síða 52
16.Feb. 21.Feb. 26.Feb. 3.mar 8.mar Mynd 3. Fjöldi hvolpa á gotna læðu. Hvolpar á paraða læðu Við aðra upptalningu á hvolpum 15. maí kom fram að hvolpaíjöldi á parapa læðu var mestur hjá hópi III eða 3,9 hvolpar á læðu. Hópar I og V voru slakastir með 1,3 og 2,5 hvolpa og II. og IV. hópur með 3,6 og 3,3 hvolpa á hveija paraða læðu. HVOLPAR Á PARAÐA LÆÐU Mynd4. Fjöldihvolpaáparaðalæðu. 8. Umræður og ályktanir Það heíur iengi verið vitað að ákveðnir dagar á pörunartíma loðdýra eru öðrum betri hvað varðar pörunarvilja og frjósemi. Þannig hafa hin ýmsu lönd sem framleiða loðskinn fundið upp og búið til ákveðna kúrfú yfir þá daga sem loðdýrin eru fijósömust. Verulegur breytileiki í þessum efnum kemur fram á milli landa (Ilukh, V.A. o.fl. 1997) þar sem t.d. er best að para blárefi á íslandi og Noregi um mánaðarmótin mars/apríl, en í Rússlandi um miðjan maí eða einum og hálfúm mánuði síðar. Eins og áður segir er talið best að hefja pörun minka í Skandinavíu dagana 7.-9. mars, eða stuttu áður en pörunarkúrfan er hæst. Þessi 45

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.