Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 57

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 57
3. tafla. Áburðarhættir og uppskera túns - við hirðingu Spilda Uppskera Rúllu- Buffer- Prótein Meltan- FE/ha t þe./'ha fjöldi hæíhi % af þe. leiki % reiknaðar A: með búfjáráburði 4,26 36 143 9,5 64 3025 V: með tilb. áburði 5,20 43 136 12,9 68 4005 Allnokkur munur reyndist vera á uppskerumagni spildnanna og eiginleikum heysins. Á nú eftir að sjá hvort og þá hvaða munur kann að vera á verkun heysins. 3. Hjálparefni við verkun heys í rúliuböggum Verkefnið er framhald þess sem áður hefur verið greint frá (A.I.). Hydro Nutrition óskaði eftir að reynd yrði endurbætt gerð Foraform-hjálparefnisins en það nefhist GrasAAT. Meginefhi þess er maurasýra. Því var gerð tilraun með GrasAAT í há, sem bundin var í rúllur við tvenn þurrkstig, 35 og 63% þe. Heyið var gefíð fjórum hópum haustlamba (10 lömb í hópi) á tímabilinu 20. okt. til 17. des. en þann dag var þeim slátrað. í fóðrunartilraunina voru valin lömb sem bötunar þurftu við; meðalþungi þeirra í byrjun tilraunar var 29 kg. Sýni voru tekin úr heyinu við hirðingu og við gjafir. Áhrif íblöndunar og forþurrkunar verða metin á grundvelli heyáts, þungabreytinga og fallþunga lambamia svo og efnainnihalds heysins. Skýrsla um niðurstöður tilraunarinnar er í undirbúningi. Hydro Nutrition greiðir beinan kostnað við þessa tilraun. 4. Gerjun heys - áhrif umhverfishita og þurrkstigs Tilraun þessi er tvenns konar: Annars vegar er um að ræða framhald tilraunar sem sagt var frá undir lið A.2. hér að framan, þar sem reynd voru áhrif þurrkstigs heysins á gerjun þess við mismunandi geymsluhita. Sú tilraun var gerð á rannsóknastofu. Fyrstu niðurstöður úr henni eru birtar í 4. töflu. Hins vegar var tilraun gerð með verkun heys í rúlluböggum þar sem reyna skyldi úti- og innigeymslu bagganna (veðrun og hitaáhrif). Heyið var bundið við þrenn þurrk- stig (34, 31 og 59% þe.) og hjúpað 6-foldu plasti annars vegar en 9-földu hins vegar. Allir baggamir voru tengdir hitarita. Fullverkað heyið verður tekið til rannsóknar á útmánuðum 1998. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.