Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 45

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 45
TENGSL BEINNA ÁHRIFA OG MÓÐURÁHRIFA 43 Ramsóknarefni Talnaupplýsingar þær, sem rannsóknin er reist á, eru fengnar úr tölvuskrám fjár- ræktarfélaganna. I tölvuskrá eru geymdar upplýsingar um fjölda lamba undan hverjum hrút og frávik þeirra í fallþunga. Þar er einnig að finna upplýsingar um þunga lamba (frávik í fallþunga) og fjölda þeirra fyrir dætur hrútsins. I skránum eru þessar upplýsingar um fallþunga geymdar sem meðaltal fyrir hópinn, og er sú stærð aðeins með einum aukastaf. Frávikin eru stöðluð með meðalfráviki 2 kg (JÓN VlÐAR JÓNMUNDSSON, 1979). Elstu upplýsingarnar eru að vísu ekki staðlaðar, en meðalfrávikið mun hafa verið mjög nærri þessari stærð. Samvik var reiknað milli frávika fyrir tvílembingshrúta undan hrútnum og frávika fyrir tvílembingshrúta undan dæt- rum hrútsins. Gert var að skilyrði, að hið fæsta 10 lömb væru að baki meðaltalinu í hvorum hóp. Astæða þess að nota aðeins upplýsingar um tvílembingshrúta undan l.TAFLA. Metin erfðafylgni í einstökum sýslum, þegar miðað er við, að h2d=h2m=0.2. TABLE 1. Estimated genetic correlation between direct and maternal effects, assuming that h2d=h2m=0.2. Sýsla County Fjöldi hrúta Number of rams Meðalfjöldi afkvæma Average number of progeny Meðalfjöldi afkvæma dætra Average number of daughter’s progeny ro Borgarfjarðarsýsla 75 41 43 -0.54 Mýrasýsla 42 36 29 -0.20 Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla . . . 244 40 44 -0.44 Dalasýsla 49 44 44 -0.35 Barðastrandarsýsla 59 36 33 -0.33 V.-ísafjarðarsýsla 15 34 35 0.13 N.-ísafjarðarsýsla 9 30 33 1.46 Strandasýsla 266 59 63 -0.40 V.-Húnavatnssýsla 129 46 42 -0.63 A.-Húnavatnssýsla 70 49 64 -0.42 Skagafjarðarsýsla 241 49 45 -0.47 Eyjafjarðarsýsla 336 48 49 -0.45 S.-Pingeyjarsýsla 524 52 60 -0.43 N.-Þingeyjarsýsla 273 85 86 -0.44 N.-Múlasýsla 145 52 50 -0.38 S.-Múlasýsla 58 46 40 -0.54 A.-Skaftafellssýsla 191 54 60 -0.40 V.-Skaftafellssýsla 97 60 61 -0.43 Rangárvallasýsla 183 45 48 -0.39 Arnessýsla 239 57 53 -0.34 Sæðingarhrútar 80 145 339 -0.47 Centralized breeding rams Landið allt Total 3325 55 62 -0.43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.