Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 37

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 37
ÍSL. LANDBÚN. j. agr. res. icel. 1981 13, 1-2: 35-39 Meðgöngutími íslenskra kúa Gunnar Ríkharðsson og Jón Viðar Jónmundsson, Bœndaskólanum á Hvanneyri. YFIRLIT Raktar eru niðurstöður rannsóknar á meðgöngutíma íslenskra mjólkurkúa. Meðaltal 4223 meðgöngutíma reyndist 286.5 dagar og meðalfrávik 4.86 dagar. Kýr, sem báru í febrúar, gengu lengur með kálf en aðrar kýr. Fyrsta kálfs kvígur gengu rúmum tveimur dögum skemur með kálf en fullorðnar kýr. Kýrnar reyndust ganga réttum degi lengur með nautkálf en kvígukálf. Tvíkelfmgar hafa 4.5 dögum skemmri meðgöngu en eitt fóstur. Arfgengi notað sem eiginleiki mæðra var 0.13±0.04, en sem eiginleiki fósturs 0.27±0.05. INNGANGUR I almennum leiðbeiningum hér á landi hefur meðgöngutími íslenskra kúa verið talinn um 280 dagar. í athugun, sem Ólafur R. Dýrmundsson gerði (1980), kom fram, að meðalmeðgöngutími 43 kúa var 289 dagar. Fóðrun mjólkurkúa síðustu daga geldstöðu og um burð er almennt FYRRI RANNSÓKNIR. Eins og að framan segir, er ekki að finna eldri hérlendar rannsóknir á meðgöngu- tíma kúa en áðurnefnda athugun ÓLAFS R. Dýrmundssonar (1980). Yfirlit um erlendar rannsóknir á með- talin hafa veruleg áhrif á mjólkurfram- leiðslu þeirra næsta mjólkurskeið. Því varðar nokkru að gera sér glögga grein fyrir væntanlegum burðartíma kúnna. H ér verður greint frá rannsókn á með- göngutíma íslenskra kúa, sem mun fyrsta rannsókn á þessum þætti. göngutíma nautgripa (Gunnar RíK- HARÐSSON, 1981) sýna þetta m. a.: Veru- legur munur er á meðgöngutíma einstakra nautgripakynja. Meðaltöl eru á bilinu 273—293 dagar. Holdanautakyn virðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.