Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 40

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 40
38 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 2. TAFLA. Fjöldi, meðaltal og meðalfrávik aldurshópa. TABLE 2. Number, mean gestation lerígth and standard deviation for age classes. Aldur móður Fjöldi Meðaltal Meðalfrávik Age of dam Number Mean Standard deviation 2 ára 94 284.27 4.54 3 ára 589 285.17 4.36 4 ára 795 285.75 4.38 5 ára 713 286.15 4.31 6 ára 581 286.60 4.39 7 ára 433 286.24 4.56 8 ára 304 286.66 4.40 9 ára 226 286.42 4.55 >10 ára 342 286.17 4.26 5—9 ára 2257 286.38 4.42 óskráður aldur 44 285.40 5.02 reikningar við 3096 mælingar. Tvímæ- lingargildi þessa þáttar var metið 0.23 ±0.05. Pegar arfgengi var metið sem eiginleiki fósturs, reyndist það 0.27±0.05. ÁLYKTANIR Rannsókn þessi sýnir, að meðgöngutími íslenskra kúa er um 286 dagar til jafnaðar. Þetta er nokkru lengri meðgöngutími en þeir 280 dagar, sem almennt virðist hafa verið gert ráð fyrir hér á landi. Fróðlegt er að bera þessar niðurstöður saman við rannsóknir á þessum eiginleika gömlu kúakynjanna á Norðurlöndum. Rendel (1959) fann 286 daga meðgöngu- tíma SKB-kúa í Svíþjóð og Philipsson (1976) fann að fyrsta kálfs kvígur af þessu kyni gengu að meðaltali með 284.5 daga. Berge (1962) segir meðgöngutíma norskra rauðkollóttra kúa til jafnaðar 285.8 daga. Okkar niðurstöður eru í Þeir útreikningar náðu til 3623 með- göngutíma. Enginn munur reyndist á meðgöngutíma kálfa undan Galloway- blendingsnautum og íslenskum nautum. einkar góðu samræmi við þessar niður- stöður. Blóðílokkarannsóknir hafa áður geíið bendingar um skyldleika íslenskra nautgripa við þessi gömlu norrænu kyn (Brænd o. fl., 1962). Aðrar niðurstöður okkar, sem raktar eru hér að framan, virðast í ágætu samræmi við það, sem áður hefur komið fram í ýmsum rannsóknum erlendis (Gunnar Ríkharðsson, 1981). Búnaðarfélagi íslands skal þakkað leyfi til notkunar á upplýsingum úr skýrslu- haldi nautgriparæktarfélaganna við þessa rannsókn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.