Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 13

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 13
MJALTAVINNA f BÁSAFJÓSUM 11 3. TAFLA. Niðurstöður athugana á gerlamagni mjólkur frá bæjum með ólík mjaltakerfi. (Jón Table 3. Results of a survey on the bacterial count of milk fromfarms with differing milking systems. Finnsson, 1979). Bær nr. Farm nr. Mjaltabásakerfi Parlour system Bær Fjósabásakerfi Cubicle system Gerlafjöldi í Mjólkurmagn, kg ml. mjólkur mng quantity Bacterial counts/ml of milk kg Farm nr. Gerlafjöldi í ml. mjólkur Mjólkurmagn, kg i 131073 148297 8 34069 115134 2 17789 218313 9 187600 158220 3 66314 150183 10 49692 118080 4 140711 49953 11 190974 50114 5 47179 130140 12 79000 108374 6 203049 235110 13 26210 220120 7 52622 175220 14 37515 180407 Meðaltal . 94105 158174 86437 135778 eins og mjólkurmagni, vinnuaðstöðu, þar sem mjaltirnar fara fram, tölu mjaltatækja á mann og mjaltaeiginleikum kúnna. Vinnumagn við undirbúning og frágang er að mestu háð því, hvort kýrnar eru mjólkaðar á fjósbás eða í mjaltabás, svo og aðferð við þvott mjaltatækja og aðstöðu þar að lútandi. Til að afla nánari vitneskju um vinnu- magn og skiptingu vinnu við kúahirðingu og þar á meðal mjaltavinnu voru gerðar vinnumælingar á vegum bútæknideildar í 20 fjósum. Niðurstöður þessara athugana birtust í Islenzkum landbúnaðarrann- sóknum (Grétar Einarsson, 1976). Þessar niðurstöður, er varða mælingar á mjaltavinnunni, verða hér teknar til um- ræðu frá sjónarhóli samanburðar á mjölt- un í fjósbásum og á mjaltabásum. Auk þeirra mælinga gerði Olafur Jóhannesson vinnumælingar í fjórum fjósum í rann- sóknum sínum (Ólafur Jóhannesson, 1979). Ekki verður hér nánar lýst fram- kvæmd mælinganna, en bent á áður- nefnda grein í Islenzkum landbúnaðar- rannsóknum. I 4. og 5. töflu eru sýndar niðurstöður vinnumælinga við mjaltir, skipt í svo- nefndan nettótíma og brúttótíma. Nettó- tími er sá tími, sem varið er í hina reglu- bundnu mjaltavinnu, þ. e. að þvo júgur, setja spenahylkin á, vélhreytur, ef um þær er að ræða, taka spenahylkin af, færa tækin milli kúa o. s. frv. Brúttótími felur í sér nettómjaltatíma ásamt vinnu við undirbúning, frágang og ýmsa snúninga, sem eru nauðsynlegir þættir í starfmu. Til undirbúnings telst t. d. tími, sem varið er í burð mjaltatækja og þvottavatns og gangsetningu dælu. Til frágangs telst t. d. tími, sem fer í burð mjaltatækja á geymslustað, svo og hreingerningar bæði mjaltatækja og mjaltabáss, þar sem hann er, enn fremur önnur þvottavinna, sem afmjöltum leiðir. Af niðurstöðum mælinganna (4. töflu) má sjá, að við mjaltir á fjósbásum var meðalfjöldi mjólkurkúa 36,5, mjaltatækja á bilinu 2—6 og mjaltatæki 2 að meðaltali á mjaltamann. I fjósum með mjaltabásum var kúafjöldi á hverju búi að meðaltali 42, tala mjaltatækja á bilinu 2—6, en sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.