Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 32

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 32
30 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 2. Mynd GPx virkni mœld t blóðsýnum teknum úr hrútum og ám á Hvanneyri 1980. Þurrheysœr, Votheysær X hrútar. Fig. 2. Glutathion peroxidase activity í blood of ewes and rams at Hvanneyri 1980. ewes fed hay, ewes fed silage, X rams. heys- og votheysflokka. 2. mynd sýnir breytingar á GPx í blóði ánna um veturinn og í hrútunum fimm. NIÐURSTÖÐUR Þessar mælingar sýna lítinn mun á seleni í þurrheyi og votheyi. I flestum sýnum er of lítið af seleni miðað við þarfamörk, sem eru 100 ng/g (Underwood, 1977). Selen í kjarnfóðrinu er 199±29.5 ng/g. í 3. töflu er sýnt selen í heyinu og einnig í heildarfóðri, þ. e. heyi að viðbættu kjarn- fóðri. Votheysærnar virtust fá hæfilega mikið af seleni í fóðri um fengitímann, en þurrheysærnar ekki samkvæmt þessum selenmælingum. Þetta getur þó verið vill- UMRÆÐUR GPx-mælingar í þessari tilraun sýna, að selen í blóði áa minnkar verulega á með- Tveggja þátta fervikagreining sýnir mun á tíma, en engan mun votheys- og þurrheyshópanna (P=0.01). Greinilega dregur úr virkni ensímsins á meðgöngu- tíma, svo að það er lægst minna en 50 IU/g Hb, en eftir að ærnar eru komnar af fjalli, er ensímvirkni orðin 140 IU/gHb. Breyting á GPx-virkni í blóði hrútanna er ekki eins mikil og í ánum. Selen í heyi er sýnt í 3. töflu. I 4. töflu er sýnt selen í tveimur sýnum, sem tekin voru við hirðingu í vothey, og svo aftur, þegar það kom til gjafar. Selen virðist ekki tapast úr votheyi við geymslu samkvæmt þessum mælingum, og sama hefur komið fram í nokkrum þurrheyssýnum á Keldum, sem voru ann- ars vegar tekin á velli og hins vegar í hlöðu við gjöfum veturinn (4. tafla). Meðalgildi á seleni í heyi, sem kom til gjafar í til- rauninni á Hvanneyri, var um 70 ng/g. andi vegna þess, að votheysærnar átu minna á þessum tíma en þurrheysærnar. I maí fengu báðir flokkar 100 ng/g afseleni í fóðrinu, sem er nóg, eins og fyrr segir. Meðaltöl blóðefnamælinga eru sýnd í 2. töflu. Þau sýna, að þeir þættir, sem mældir voru, eru allir innan eðlilegra marka (Þorsteinn Þorsteinsson et al., 1972), og enginn munur er á milli flokkanna. Af því má álykta, að fóðrun ánna hefur verið eðlileg og þær heilbrigðar. göngutíma, en selen í blóði hrúta minnkar lítið á sambærilegum tíma. Ekki er vitað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.