Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Side 32

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Side 32
30 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 2. Mynd GPx virkni mœld t blóðsýnum teknum úr hrútum og ám á Hvanneyri 1980. Þurrheysœr, Votheysær X hrútar. Fig. 2. Glutathion peroxidase activity í blood of ewes and rams at Hvanneyri 1980. ewes fed hay, ewes fed silage, X rams. heys- og votheysflokka. 2. mynd sýnir breytingar á GPx í blóði ánna um veturinn og í hrútunum fimm. NIÐURSTÖÐUR Þessar mælingar sýna lítinn mun á seleni í þurrheyi og votheyi. I flestum sýnum er of lítið af seleni miðað við þarfamörk, sem eru 100 ng/g (Underwood, 1977). Selen í kjarnfóðrinu er 199±29.5 ng/g. í 3. töflu er sýnt selen í heyinu og einnig í heildarfóðri, þ. e. heyi að viðbættu kjarn- fóðri. Votheysærnar virtust fá hæfilega mikið af seleni í fóðri um fengitímann, en þurrheysærnar ekki samkvæmt þessum selenmælingum. Þetta getur þó verið vill- UMRÆÐUR GPx-mælingar í þessari tilraun sýna, að selen í blóði áa minnkar verulega á með- Tveggja þátta fervikagreining sýnir mun á tíma, en engan mun votheys- og þurrheyshópanna (P=0.01). Greinilega dregur úr virkni ensímsins á meðgöngu- tíma, svo að það er lægst minna en 50 IU/g Hb, en eftir að ærnar eru komnar af fjalli, er ensímvirkni orðin 140 IU/gHb. Breyting á GPx-virkni í blóði hrútanna er ekki eins mikil og í ánum. Selen í heyi er sýnt í 3. töflu. I 4. töflu er sýnt selen í tveimur sýnum, sem tekin voru við hirðingu í vothey, og svo aftur, þegar það kom til gjafar. Selen virðist ekki tapast úr votheyi við geymslu samkvæmt þessum mælingum, og sama hefur komið fram í nokkrum þurrheyssýnum á Keldum, sem voru ann- ars vegar tekin á velli og hins vegar í hlöðu við gjöfum veturinn (4. tafla). Meðalgildi á seleni í heyi, sem kom til gjafar í til- rauninni á Hvanneyri, var um 70 ng/g. andi vegna þess, að votheysærnar átu minna á þessum tíma en þurrheysærnar. I maí fengu báðir flokkar 100 ng/g afseleni í fóðrinu, sem er nóg, eins og fyrr segir. Meðaltöl blóðefnamælinga eru sýnd í 2. töflu. Þau sýna, að þeir þættir, sem mældir voru, eru allir innan eðlilegra marka (Þorsteinn Þorsteinsson et al., 1972), og enginn munur er á milli flokkanna. Af því má álykta, að fóðrun ánna hefur verið eðlileg og þær heilbrigðar. göngutíma, en selen í blóði hrúta minnkar lítið á sambærilegum tíma. Ekki er vitað

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.