Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 31

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 31
SELEN f BLÓÐI SAUÐFJÁR 29 3. TAFLA. Selen í sýnum af votheyi og þurrheyi, sem gefið var á Hvanneyri veturinn 1979—1980. Einnig er sýnd aukning á selenfóðrun með fóðurbætisgjöf á útmánuðum og um fengitíð. TABLE 3. Selenium concentration in samples of silage and hay fed to ewes at Hvanneyri 1979—1980. The increase in total seleniumfed due to supþlement ary feeding is also shown. Selen ng/g dm. Þurrhey + Vothey + fóðurbætir fóðurbætir Þurrhey hay + Vothey silage + Mánuður hay suþþlement silage suþplement Nóvember ......... 70 Desember ................ 46 72 78 100 Janúar .................. 42 46 69 73 Febrúar ................. 65 65 38 38 Mars .................... 62 74 80 86 Apríl ................. 144 150 69 84 Maí ..................... 78 96 69 100 fosfór, þvagefni og glúkósi var mælt í blóði ánna við hverja blóðtöku. Var allt mælt í Technicon-autóanalýzer með aðferðum, sem lýst er á aðferðarblöðum fyrirtækis- ins. Albúmín var mælt með HABA-lit, tótal prótein með bíúret, ólífrænn fosfór með mólýbden-bláu, glúkósi með neo- cúpróíni og þvagefni með semícarbazid. Magníum og kalsíum var mælt á atóm- gleypnimæli og hemóglóbín sem cýan- methemóglóbín. Hematókrít var mæld með míkróhematókrít-skilvindu. Gott samræmi er með GPx-virkni og selen í blóði áa (Oh et al., 1978, Thompson et al., 1976), ogkemur það fram í þeim rann- sóknum, sem hér er lýst (1. mynd), og fylgir jöfnunni: y=0.1x—18.2 (n=44; r=0.93). Meðaltal GPx-mælinganna er sýnt í 2. töflu. Enginn raunhæfur munur var á GPx- virkni í blóði ánna, sem fengu kjarnfóður 4. TAFLA. Áhrif geymslu á selen í heyi. TABLE 4. Effect of storage on selenium content of hay and silage. Sýni við hirðingu Se from the field ng/g dm Sýni úr hlöðu Se from the silo or barn ng/g dm Vothey, Hvanneyri . 98 125 Silage 55 ” . 184 188 Þurrhey, Keldur . . . . 240 184 Hay 55 >5 • * * . 176 172 55 55 * ’ • . 106 114 55 55 * * • . 124 126 um fengitímann, og þeirra, sem fengu það ekki, samkvæmt t-prófun. Pess vegna er sleppt frekari flokkaskiptingu en í þurr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.