Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Side 31

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Side 31
SELEN f BLÓÐI SAUÐFJÁR 29 3. TAFLA. Selen í sýnum af votheyi og þurrheyi, sem gefið var á Hvanneyri veturinn 1979—1980. Einnig er sýnd aukning á selenfóðrun með fóðurbætisgjöf á útmánuðum og um fengitíð. TABLE 3. Selenium concentration in samples of silage and hay fed to ewes at Hvanneyri 1979—1980. The increase in total seleniumfed due to supþlement ary feeding is also shown. Selen ng/g dm. Þurrhey + Vothey + fóðurbætir fóðurbætir Þurrhey hay + Vothey silage + Mánuður hay suþþlement silage suþplement Nóvember ......... 70 Desember ................ 46 72 78 100 Janúar .................. 42 46 69 73 Febrúar ................. 65 65 38 38 Mars .................... 62 74 80 86 Apríl ................. 144 150 69 84 Maí ..................... 78 96 69 100 fosfór, þvagefni og glúkósi var mælt í blóði ánna við hverja blóðtöku. Var allt mælt í Technicon-autóanalýzer með aðferðum, sem lýst er á aðferðarblöðum fyrirtækis- ins. Albúmín var mælt með HABA-lit, tótal prótein með bíúret, ólífrænn fosfór með mólýbden-bláu, glúkósi með neo- cúpróíni og þvagefni með semícarbazid. Magníum og kalsíum var mælt á atóm- gleypnimæli og hemóglóbín sem cýan- methemóglóbín. Hematókrít var mæld með míkróhematókrít-skilvindu. Gott samræmi er með GPx-virkni og selen í blóði áa (Oh et al., 1978, Thompson et al., 1976), ogkemur það fram í þeim rann- sóknum, sem hér er lýst (1. mynd), og fylgir jöfnunni: y=0.1x—18.2 (n=44; r=0.93). Meðaltal GPx-mælinganna er sýnt í 2. töflu. Enginn raunhæfur munur var á GPx- virkni í blóði ánna, sem fengu kjarnfóður 4. TAFLA. Áhrif geymslu á selen í heyi. TABLE 4. Effect of storage on selenium content of hay and silage. Sýni við hirðingu Se from the field ng/g dm Sýni úr hlöðu Se from the silo or barn ng/g dm Vothey, Hvanneyri . 98 125 Silage 55 ” . 184 188 Þurrhey, Keldur . . . . 240 184 Hay 55 >5 • * * . 176 172 55 55 * ’ • . 106 114 55 55 * * • . 124 126 um fengitímann, og þeirra, sem fengu það ekki, samkvæmt t-prófun. Pess vegna er sleppt frekari flokkaskiptingu en í þurr-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.