Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 81

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 81
ÍSL. LANDBÚN. j. agr. res. icel. 1981 13, 1-2: 79-82 Klórkolefnissambönd (alfa-, beta- og gamma-HCH, DDT, DDD, DDE, HCB og PCB-efni) í íslensku smjöri 1968-1982 PORKELL J ÓHANNESSON lœknir Rannsóknastofu Háskóla Islands í lyfjafrœði °g JÓHANNES F. SKAFTASON lyfjafmbingur Rannsóknastofu Háskóla Islands í lyfjafrœdi ÚTDRÁTTUR Ákvarðað var magn ísómera hexaklórcýklóhexans (alfa-, beta- og gamma-HCH), DDT og umbrotsefna þess (DDD, DDE) í samtals 88 smjörsýnum frá íslenskum mjólkurbúum á tímabilinu 1968-1982. Sýnum var safnað í fernu lagi á nefndu tímabili. Leitast var við að ákvarða einnig hexaklórbenzen (HCB) og pólýklórbífenýlsambönd (PCB-efni) í sýnum frá síðari hluta tímabilsins. Alfa-HCH var í öllum sýnum, en fórjafnt og þétt minnkandi. DDT og umbrotsefni þess voru ekki í mælanlegu magni í smjörsýnum eftir 1978 og sama máli gegndi um gamma-HCH. Beta-HCH var einnig horfið úr sýnum, sem safnað var 1981-1982. Óvíst er, hvort PCB-efni voru í sýnum síðustu tveggja ára og HCB var þar við greiningarmörk. Magn alfa-HCH í íslensku smjöri verður ekki að fullu skýrt, nema gert sé ráð fyrir aðkominni, loftborinni mengun. Sama máli virðist einnig gegna um HCB og PCB-efni. í Rannsóknastofu í lyfjafræði hefur verið fylgst með ýmsum klórkolefnissambönd- um í smjörfitu allt frá árinu 1968. Var einkum leitast við að ákvarða DDT (kló- fenótan) og umbrotsefni þess (DDE og DDD), ísómera hexaklórcýklóhexans (alfa-, beta- og gamma-ísómera), en síðar einnig hexaklórbenzen (HCB) og að nokkru leyti pólýklórbífenýlsambönd (PCB-efni). Af þessum efnum hefur notkun ísómera hexaklórcýklóhexans (HCH) sennilega verið útbreiddust hér á landi, en blanda þeirra hefur verið notuð til þess að útrýma kláðamaur í sauðfé (Gammatox (R)). Af ísómerum hexaklórcýklóhexans er gamma-ísómerinn virkastur gegn mau- rum og skordýrum. Hann nefnist lindan (hexicíð). Er það efni enn fremur notað í garðyrkju, einkum við rófnarækt (sbr. Jó- HANNES SKAFTASON & PORKELL JÓHANN- esson 1979a). Notkun DDT hefur á undaníörnum árum hér á landi og na- lægum löndum fyrst og fremst verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.