Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 40
38 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
2. TAFLA. Fjöldi, meðaltal og meðalfrávik aldurshópa. TABLE 2. Number, mean gestation lerígth and standard deviation for age classes.
Aldur móður Fjöldi Meðaltal Meðalfrávik
Age of dam Number Mean Standard deviation
2 ára 94 284.27 4.54
3 ára 589 285.17 4.36
4 ára 795 285.75 4.38
5 ára 713 286.15 4.31
6 ára 581 286.60 4.39
7 ára 433 286.24 4.56
8 ára 304 286.66 4.40
9 ára 226 286.42 4.55
>10 ára 342 286.17 4.26
5—9 ára 2257 286.38 4.42
óskráður aldur 44 285.40 5.02
reikningar við 3096 mælingar. Tvímæ-
lingargildi þessa þáttar var metið
0.23 ±0.05. Pegar arfgengi var metið sem
eiginleiki fósturs, reyndist það 0.27±0.05.
ÁLYKTANIR
Rannsókn þessi sýnir, að meðgöngutími
íslenskra kúa er um 286 dagar til jafnaðar.
Þetta er nokkru lengri meðgöngutími en
þeir 280 dagar, sem almennt virðist hafa
verið gert ráð fyrir hér á landi.
Fróðlegt er að bera þessar niðurstöður
saman við rannsóknir á þessum eiginleika
gömlu kúakynjanna á Norðurlöndum.
Rendel (1959) fann 286 daga meðgöngu-
tíma SKB-kúa í Svíþjóð og Philipsson
(1976) fann að fyrsta kálfs kvígur af þessu
kyni gengu að meðaltali með 284.5 daga.
Berge (1962) segir meðgöngutíma
norskra rauðkollóttra kúa til jafnaðar
285.8 daga. Okkar niðurstöður eru í
Þeir útreikningar náðu til 3623 með-
göngutíma. Enginn munur reyndist á
meðgöngutíma kálfa undan Galloway-
blendingsnautum og íslenskum nautum.
einkar góðu samræmi við þessar niður-
stöður. Blóðílokkarannsóknir hafa áður
geíið bendingar um skyldleika íslenskra
nautgripa við þessi gömlu norrænu kyn
(Brænd o. fl., 1962).
Aðrar niðurstöður okkar, sem raktar
eru hér að framan, virðast í ágætu
samræmi við það, sem áður hefur komið
fram í ýmsum rannsóknum erlendis
(Gunnar Ríkharðsson, 1981).
Búnaðarfélagi íslands skal þakkað leyfi
til notkunar á upplýsingum úr skýrslu-
haldi nautgriparæktarfélaganna við þessa
rannsókn.