Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Side 51
BEITARÁLAG METIÐ MEÐ MÆLINGUM Á GRÓÐRI 49
1. TAFLA. Meðalmagn af gróðri og hrápróteín í gróðri við misþunga fjárbeit.
Staður, beitarþungi og áburðargjöf Gróður þurrefni hkg/ha Ý Sy Hrá- próteín % í þe. x Sx Fjöldi mælinga Árabil
Auðkúluheiði
1.1 1.58 0.55 11.5 4.1 22 1975-79
1.2 1.54 0.44 12.9 3.3 21 1975-79
1.3 1.10 0.39 12.3 4.3 21 1975-79
1.4 12.1 5.9 14.9 4.5 28 1975-79
1.5 10.7 5.0 16.1 3.6 28 1975-79
1.6 7.2 4.1 16.5 4.1 28 1975-79
Álftaver
1. 1., 1.2., 1.3 0.97 0.46 10.5 2.4 22 1975-79
1.4 17.8 6.7 12.5 2.7 26 1976-79
1.5 15.5 5.2 13.3 2.8 26 1976-79
1.6 8.3 2.9 14.8 3.1 26 1976-79
Kálfholt
1.1 17.4 6.7 12.2 2.5 21 1976-79
1.2 12.5 5.0 12.3 2.9 21 1976-79
1.3 10.1 5.3 13.0 2.2 23 1976-79
1.4 25.5 10.1 15.6 2.9 17 1976-79
1.5 17.9 8.3 16.5 3.2 23 1976-79
1.6 12.2 4.7 17.8 2.6 17 1976-79
Hestur
1.5 tún 15.4 7.1 15.6 2.9 39 1975-79
1.6 tún 8.4 4.7 17.3 3.7 39 1975-79
1.7 tún 9.7 3.2 16.3 2.5 39 1975-79
1.7 órækt 6.1 1.9 12.1 2.1 34 1975-79
Hvanneyri
1.5 12.7 6.8 17.6 4.3 31 1975-77
1.6 10.2 6.3 19.4 4.4 31 1975-77
Tölurnar í fremsta dálki tákna beitarþunga og áburðargjöf auk búíjártegundar.
1.1 Sauðfé, létt beitt, óáborið.
1.2 Sauðfé, miðlungsþung beit, óáborið
1.3 Sauðfé, þung beit, óáborið.
1.4 Sauðfé, létt beit, áborið.
1.5 Sauðfé, miðlungsþung beit, áborið.
1.6 Sauðfé, þung beit, áborið.
lok vaxtartímans. Á sama tíma fellur hrá-
próteín úr um 24% í 9% af þurrefni í
beitargróðrinum. Á miðlungs- og létt-
beittu landi er gróður talsvert meiri allan
tímann og brey tingar á hrápróteíni lítið eitt
minni (línur 1.4 og 1.5 á 7. mynd) en á
þungbeittu landi (lína 1.6). Þess ber að
geta, að á léttbeittu landi er mikil sina í