Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Qupperneq 26

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Qupperneq 26
24 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR arfgenga mótstöðu að ræða. Hér gæti margt komið til greina, svo sem aldur trjáa, næringarástand, veðurskilyrði o. fl. 5. Ymislegt varðandi líffræði C. rubescens Sveppurinn Cytospora rubescens Fr. ex. Fr. er í flokki ófullkominna sveppa (Fungi imperfecti) og telst til ættbálksins Sphaer- opsidales, en það eru sveppir, sem mynda gró sín í sérstakri gerð af gróhirzlum, svonefndum gróhúsum (pykníðum). Gró- hús þessarar tegundar eru svört og mynd- ast í berkinum og sprengja hann þegar gróin eru að ná þroska. Skagar gró- hússmunninn þá nokkuð út úr berkinum, og síðan taka gróin að streya út í löngum, appelsínurauðum gró- og slímstrimlum. Sé þurrt í veðri, eru gróstrimlarnir harðir og stökkir, en í vætu leysast þeir upp, og gróin renna niður eftir greinum og stofnum eða skvettast í smádropum grein af grein, IV. UMRÆÐUR 1. Cytospora sem sjúkdómsvaldur Tegundir af ættkvíslinni Cytospora eru þekktar sem sjúkdómsvaldar á ýmsum trjátegundum. (Deilur hafa staðið um það, hvort ættkvíslin heiti Cytospora eða Cyt- ispora. Algengast er, að heitið Cytospora sé notað, og er því fylgt hér. Sjá Spielman, Linda J., 1980, Mycotaxon 10:473—478). Má þar einkum nefna tegundirnar C. leucostoma Sacc., C. cincta ogC. persoon- ii, sem allar ásækja ávaxtatré. Á reyni (Sorbus aucuparia L.) hafa fundizt teg- undirnar C. leucostoma og C. rubescens, og á ýmsum reynitegundum hafa fundizt tegundirnar C. chrysosperma (Pers.) Fr. þegar regndropar falla á þau. Gró- hirzlurnar eru e. t. v. algengastar á haustin, en fyrirfinnast þó á öllum árstím- um. Oftast eru þær á greinum umhverfis kalkvisti eða brotna greinarstúfa. Stund- um eru heilar greinar alþaktar gróhirzlum. Á sumum trjám virðast gróhirzlur lítt eða ekki myndast. Ekki er ljóst, hvort það er vegna eiginleika trésins eða sveppsins, en líklegt er, að ólíkir sveppaeinstaklingar hafi misjafna tilhneigingu til þess að framleiða gró. Þó að Cytospora rubescens sé algengur sveppur á greinum, tókst ekki að einangra sveppinn frá sárum á stofni gamalla trjáa. Barkskemmdir á stofnum eldri trjáa eru algengar, einkum niðri viðjörð, en mjög oft er börkurinn lifandi innst, svo að vaxtarlag og sáldæðar ættu að geta gegnt sínu hlutverki. Þessar skemmdir gætu stafað af ólífrænum orsökum fremur en lífrænum. og C. massariana Sacc., einkum á trjám, sem voru veikburða af öðrum orsökum (MacBrayne, 1981). Cytospora vex í berki trjánna, en ekki í viðnum. Pó virðist sveppurinn stundum drepa viðaræðarnar, sem næst eru vaxtar- laginu, og litast þá viðurinn dökkur langt út fyrir svæði með dauðum berki. MacBra- yne (1981) vitnar í Helton (1962). sem segir, að börkurinn smitist mun meir, ef smitsárið nær inn í viðinn. Ég hef þó auðveldlega getað smitað yfirborðssár með gróum, ef loftraki var nægilega mikill. Þar sem C. rubescens getur náð fótfestu og breiðzt hratt út í heilbrigðum berki, verður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.