Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Síða 89

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Síða 89
OFVÖXTUR í KLAUFUM 87 1. TAFLA. Foreldrar, afar og ömmur lamba með ofvöxt í klaufum. TABLE 1. Parents and. grandparents of lambs with excess hoof growth. Lamb Lamb nr. Faðir Sire nr. Móðir Dam nr. Föðurfaðir Sire’s sire nr. Föðurmóðir Sire’s dam nr. Móðurfaðir Dam’s sire nr. Móðurmóðir Dam’s dam nr. 103 256 1929 244 1687 244 1415 219 252 1926 244 1616 244 1226 473 252 1982 244 1616 244 1754 2. TAFLA. Fjöldi eðlilegra og afbrigðilegra lamba úr pörunum hrútanna Flibba 252 og Þrist 256 við dætur Bekks 244 og dætur hvors annars eða eigin dætur. TABLE 2. Number of normal and affected lambs from matings of suspected carriers to daughters of suspected carriers. Faðir lamba Sire of lambs Faðir áa Sire of ewes Lömb 1982 Lambs 1982 Eðlileg Með ofvöxt Normal Abnormal Lömb 1981 Lambs 1981 Eðlileg Með ofvöxt Normal Abnormal Bæði ár Bothyears Eðlileg Með ofvöxt Normal Abnormal 252 244 4 2 4 0 8 2 252 256 11 0 0 0 11 0 256 244 13 1 6 0 19 1 256 252 0 0 9 0 9 0 256 256 1 0 0 0 1 0 Alls Total 29 3 19 0 48 3 ræða arfgengan galla, sem stafi afvíkjandi erfðavísi í arfhreinu ástandi. Gimbrarnar með ofvöxnu klaufirnar voru allar tvílembingar. Þær vógu að meðaltali 34.0 kg á fæti. Heilbrigðar tvílembingsgimbrar af dropótta stofnin- um, 42 að tölu, vógu 38.2 kg á fæti. Þungatölur gimbranna í báðum hópum voru leiðréttar fyrir mismunandi fæðingar- degi og mismunandi aldri mæðra. Munur- inn í þunga á fæti er raunhæfur, þegar hann er metinn tölfræðilega með einhliða prófun (t = 1.95; P<0.05). Má því ganga út frá því, að galli þessi dragi úr vexti lamba, og vonlaust er að setja slík lömb á. Ekki er vitað til, að galla þeim, sem hér er lýst, hafi verið lýst áður í haustlömbum, en ofvöxtur í klaufum á ungum kindum, einkum gemlingum og veturgömlu fé, kom fyrir í fé ættuðu frá Fossá á Barðaströnd á áratugnum 1940-50, og var talið, að þar væri um arfgengt fyrirbæri að ræða (Hall- dór Pálsson, persónulegar upplýsingar, Páll A. Pálsson, 1955), enda þótt ekki tækist að sýna fram á, hvernig sá galli erfðist.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.