Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Síða 76

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Síða 76
74 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 4. TAFLA. Aðfelld meðaltöl árið 1980 og staðalfrávik skekkju (st.fr.). TABLE 4. Least squares means 1980 and error standard deviation (s.d.). Eiginleiki Trait Aðf. m.tal l.s. mean Kyn h m sex g / Fj. við fæð. type of birth E T P s tw tr Aldurs- 11. ær ewe age 1 2 Aðhv. á aldur regr. on lamb age St. fr. error s.d. Fjöldi number 317 159 158 81 232 4 36 281 Eiginleikar lokks curl characteristics Við fæðingu at birth: Útbreiðsla extent 2.98 2.97 2.98 2.99 2.97 2.97 2.97 2.98 -0.001 0.14 Gerð type 3.26 3.23 3.30 3.22 3.50 3.07 3.37 3.15 -0.000 0.53 Gljái lustre 2.14 2.11 2.16 2.10 2.20. 2.10 2.26 2.01 -0.007 0.35 Að hausti at weaning: Útbreiðsla extent 1.28 1.24 1.32 1.27 1.43 1.15 1.38 1.18 0.001 0.68 Gerð type 1.97 2.01 1.92 2.29 2.30 1.30 1.89 2.05 0.011 1.25 Gljái lustre 3.28 3.25 3.30 3.42 3.54 2.88 3.21 3.35 0.014 1.11 Eftir sútun after processing: Útbreiðsla extent 3.13 2.76 3.49 2.85 2.79 3.74 2.83 3.42 -0.003 1.45 Gerð type 2.17 2.10 2.24 2.09 2.18 2.24 2.10 2.24 -0.005 0.48 Gljái lustre 3.87 3.59 4.15 3.71 3.81 4.10 3.91 3.83 -0.013 0.95 Pelseinkenni pelt score 0.49 0.39 0.59 0.47 0.48 0.51 0.46 0.51 -0.005 0.49 Aðrir eiginleikar other traits Lif.þ., kg live wt 36.8 38.9 34.6 41.2 34.8 34.3 34.4 39.2 0.160 3.98 Fallþ., kg carc.wt 14.8 15.6 13.9 17.3 13.9 13.1 13.6 15.9 0.082 1.81 Gæruþ., kgpeltwt 3.44 3.53 3.37 3.88 3.23 3.24 3.24 3.66 0.030 0.47 Skinnþ., kg skin wt 0.85 0.87 0.84 0.95 0.79 0.83 0.78 0.93 0.006 0.14 Skinnþ., g/drcr’ skin wt 11.8 11.9 11.8 12.1 11.2 12.2 11.3 12.4 0.034 1.64 í 7. töflu er sýnd svipfarsfylgni milli einkunna fyrir feldgæði að vori, hausti og eftir sútun fyrir 317 hvít og mislit lömb frá Reykhólum árið 1980. Eins og taflan ber með sér, eru fylgnitölurnar allar lágar nema helst innbyrðis milli einkunna, sem gefnar eru á sama tíma. Þær fylgnitölur í 7. töflu, sem eru 0.12 eða hærri að tölugildi teljast marktækar (P < 0.05) .17. töflu sést, að aðeins fjórar fylgnitölur milli eiginleika á lifandi lömbum og eiginleika á sútuðum skinnum ná því marki að verða marktækar, og eru þó allar aðeins rétt ofan við mörkin. Þessar tölur eru milli: gerðar lokks um haust og gerðar lokks eftir sútun (r — 0.14), gljáa um haust og útbreiðslu lokks eftir sútun (r = 0.14), gljáa um haust og gerðar lokks eftir sútun (r = 0.17), og gljáa um haust og pelseinkunnar (r = 0.16). Allar fylgnitölur milli tímabila í 7. töflu eru svo lágar, að einkunnir tiltekins eiginleika á einu tímabili hafa ekki haft neitt spágildi um einkunnir sama eiginleika á næsta tímabili. I 8. töflu eru sýndar tölur um svip- farsfylgni þunga á fæti, fallþunga og gæruþunga innbyrðis og fylgni þeirra við skinngæðaeiginleika og pelseinkunn að sútun lokinni. Fylgnitölur þunga á fæti, fallþunga og gæruþunga innbyrðis eru allar jákvæðar og fremur háar. Þessir eiginleikar sýna allirjákvæða og miðlungs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.