Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Qupperneq 76
74 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
4. TAFLA.
Aðfelld meðaltöl árið 1980 og staðalfrávik skekkju (st.fr.).
TABLE 4.
Least squares means 1980 and error standard deviation (s.d.).
Eiginleiki Trait Aðf. m.tal l.s. mean Kyn h m sex g / Fj. við fæð. type of birth E T P s tw tr Aldurs- 11. ær ewe age 1 2 Aðhv. á aldur regr. on lamb age St. fr. error s.d.
Fjöldi number 317 159 158 81 232 4 36 281
Eiginleikar lokks curl characteristics Við fæðingu at birth:
Útbreiðsla extent 2.98 2.97 2.98 2.99 2.97 2.97 2.97 2.98 -0.001 0.14
Gerð type 3.26 3.23 3.30 3.22 3.50 3.07 3.37 3.15 -0.000 0.53
Gljái lustre 2.14 2.11 2.16 2.10 2.20. 2.10 2.26 2.01 -0.007 0.35
Að hausti at weaning:
Útbreiðsla extent 1.28 1.24 1.32 1.27 1.43 1.15 1.38 1.18 0.001 0.68
Gerð type 1.97 2.01 1.92 2.29 2.30 1.30 1.89 2.05 0.011 1.25
Gljái lustre 3.28 3.25 3.30 3.42 3.54 2.88 3.21 3.35 0.014 1.11
Eftir sútun after processing:
Útbreiðsla extent 3.13 2.76 3.49 2.85 2.79 3.74 2.83 3.42 -0.003 1.45
Gerð type 2.17 2.10 2.24 2.09 2.18 2.24 2.10 2.24 -0.005 0.48
Gljái lustre 3.87 3.59 4.15 3.71 3.81 4.10 3.91 3.83 -0.013 0.95
Pelseinkenni pelt score 0.49 0.39 0.59 0.47 0.48 0.51 0.46 0.51 -0.005 0.49
Aðrir eiginleikar other traits
Lif.þ., kg live wt 36.8 38.9 34.6 41.2 34.8 34.3 34.4 39.2 0.160 3.98
Fallþ., kg carc.wt 14.8 15.6 13.9 17.3 13.9 13.1 13.6 15.9 0.082 1.81
Gæruþ., kgpeltwt 3.44 3.53 3.37 3.88 3.23 3.24 3.24 3.66 0.030 0.47
Skinnþ., kg skin wt 0.85 0.87 0.84 0.95 0.79 0.83 0.78 0.93 0.006 0.14
Skinnþ., g/drcr’ skin wt 11.8 11.9 11.8 12.1 11.2 12.2 11.3 12.4 0.034 1.64
í 7. töflu er sýnd svipfarsfylgni milli
einkunna fyrir feldgæði að vori, hausti og
eftir sútun fyrir 317 hvít og mislit lömb frá
Reykhólum árið 1980. Eins og taflan ber
með sér, eru fylgnitölurnar allar lágar
nema helst innbyrðis milli einkunna, sem
gefnar eru á sama tíma. Þær fylgnitölur í 7.
töflu, sem eru 0.12 eða hærri að tölugildi
teljast marktækar (P < 0.05) .17. töflu sést,
að aðeins fjórar fylgnitölur milli eiginleika
á lifandi lömbum og eiginleika á sútuðum
skinnum ná því marki að verða marktækar,
og eru þó allar aðeins rétt ofan við mörkin.
Þessar tölur eru milli: gerðar lokks um
haust og gerðar lokks eftir sútun (r — 0.14),
gljáa um haust og útbreiðslu lokks eftir
sútun (r = 0.14), gljáa um haust og gerðar
lokks eftir sútun (r = 0.17), og gljáa um
haust og pelseinkunnar (r = 0.16). Allar
fylgnitölur milli tímabila í 7. töflu eru svo
lágar, að einkunnir tiltekins eiginleika á
einu tímabili hafa ekki haft neitt spágildi
um einkunnir sama eiginleika á næsta
tímabili.
I 8. töflu eru sýndar tölur um svip-
farsfylgni þunga á fæti, fallþunga og
gæruþunga innbyrðis og fylgni þeirra við
skinngæðaeiginleika og pelseinkunn að
sútun lokinni. Fylgnitölur þunga á fæti,
fallþunga og gæruþunga innbyrðis eru
allar jákvæðar og fremur háar. Þessir
eiginleikar sýna allirjákvæða og miðlungs-