Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Side 52

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Side 52
50 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR GRÓÐUR þurrefni, hkg/ha Mynd 2. Áhrif beitarþunga á gróður og hráprótein í gróðri frá byrjun til loka beitartíma í Álftaveri 1975-79. Mynd 3. Áhrif beitarþunga á gróður og hráprótein í gróðri frá byrjun til loka beitartíma á framræstri, áborinni mýri í Kálfholti 1976—79. GRÓÐUR þurrefni, hkg/ha Mynd 4. Áhrif beitarþunga á gróður og hráprótein í gróðri frá byrjun til loka beitartíma á framræstri, en óáborinni mýri í Kálfholti 1976—79. beitargróðrinum í byrjun vaxtartímans að mati gróðurmælingamanna. Engu að síður er yfir 20% hrápróteín í gróðrinum af léttbeitta landinu í byrjun beitartímans. Sinan kann þó að hafa aukið þann mun, sem er á beitargróðri eftir beitarþunga í byrjun vaxtartímans. Þetta breytir engu um notagildi gróðurmælinga til þess að meta beitarþunga. Á þungbeitta landinu er að meðaltali 16.5% hrápróteín, og gróður er 7 hkg/ha, sbr. 1. töflu. í Álftaveri (2. mynd,lína 1.6) ergróðurá þungbeittu, ábornu landi um 6 hestburðir í byrjun beitartímans og fer ekki upp yfir 10 hestburði í lok beitartímans í meðalári. Við miðlungsbeit og létta er gróður greinilega meiri allan beitartímann. Á þungbeitta og áborna landinu er að meðaltali 14.8% hrápróteín í gróðri og beitargróður 8 hestburðirafþurrefni (hkg/ha). í Álftaveri er talsvert meiri gróður en á Auðkúluheiði

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.