Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Qupperneq 50

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Qupperneq 50
48 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR EFNIVIÐUR Beitartilraununum þeim, sem stuðzt er við í þeim athugunum, er grein þessi fjallar um, hefur áður verið lýst í áfangaskýrslum '), erindum á ráðunautafundum 6) og greinum, sem birzt hafa í erlendum ritum2’ 3'4'5). Mælingar á beitargróðri og hrápróteíni voru teknar úr áfangaskýrslum, og var eingöngu stuðzt við þá tilraunaliði, þar sem sauðfé eingöngu var beitt. Tilrauna- staðirnir, sem þessi athugun nær til, eru Auðkúluheiði, Álftaver, Kálfholt, Hvann- eyri og Hestur á árunum 1975—1979. NIÐURSTÖÐUR Niðurstöður koma fram á myndum 1-6 og í 1. töflu. Á myndunum eru aðhvarfslínur og líkingar, þar sem gróður, þurrefni hkg/ha (Y) er fa.ll af hrápróteíni í gróðri, % þurrefni (X). Aðhvarfsjöfnurnar byggjast á mælingum allra tilraunaliða, endurtekn- inga og ára. Hrápróteín er aðjafnaði mest í gróðri í byrjun beitartímans, en fer minnkandi eftir því, sem líður á sumar, þótt frávik séu á þessu, einkum fyrsta tilraunaárið og á undan áburðargjöf. Beitargróður á ábornu landi fer hins vegar vaxandi fram eftir sumri og fram á haust, ef beit er vægileg, en gróður vex minna eða ekki við þunga beit. Undantekning er niðurstöður frá Auðkúluheiði, sbr. líkingar íviðaukaoglínuritin.Áóábornalandinuer sýnilega eríiðara að meta beitarálagið, annað hvort vegna þess hve lítill gróðurinn er, eins og á Auðkúluheiði (mynd 1, línur 1.1, 1.2 og 1.3) og í Álftaveri (mynd 2, 1.1— 1.3), eða vegna þess, hve ójafnt land hefur valist undir tilraunaliði eins og í Kálfholti (4. mynd, lína 1.2, sker sig úr hinum). Áburðarnotkun var sem svarar 104 N og 25 P kg/ha á Auðkúluheiði, í Álftaveri og Kálíholti. Á Hvanneyri voru notuð 104 N, 27 Pog61 Kárið 1975, en 1976 og 77 voru notuð 100 N, 30 P og 60 K í síðari hluta maímánaðar og 20 kg/ha N í byrjun ágúst í kalkammon. Á Hesti voru í sprettubyrjun notuð 92 N, 25 P og 30 K og síðsumars 60 N, 13 P og 25 K kg/ha í kalkblönduðum áburði. Á Auðkúluheiði (1. mynd, lína 1.6) er gróður mjög lítill á þungbeitta, áborna landinu í byrjun beitartímans, innan við 2 hestburðir, en nær um 13 hestburðum í GRÓÐUR þurrefni, hkg/ha Mynd 1. Áhrif beitarþunga á gróður og hráprótein í gróðri, frá byrjun til loka beitartíma á Auðkúlu- heiði á árunum 1975 — 79.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.