Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.11.2020, Qupperneq 19

Víkurfréttir - 04.11.2020, Qupperneq 19
Séð yfir Vogavík. Bræðurnir Einar Guðberg og Júlíus Gunnarssynir voru á gönguferð um Vogavík þegar stóri jarð- skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum á þriðjudaginn í þarsíðustu viku. Þeir voru niðursokknir í að njóta náttúrufegurðarinnar en urðu skjálftans ekki varir. Einar Guðberg smellti þó mynd fyrir rælni af nýlegri skriðu sem hafði fallið í Vogavíkinni en það var ekki fyrr en heim var komið að þeir áttuðu sig á að stór jarðskjálfti hafði orðið og orsakað skriðuna þegar þeir voru á göngutúrnum. Auk þess að skoða sig um í Vogavík fóru þeir bræður eftir Stapagötunni, sem er átta kílómetra löng og var þjóðleiðin til Keflavíkur áður en Keflavíkurvegurinn varð til. Myndaði nýja skriðu án þess að verða skjálftans var Júlíus við skilti á Stapagötunni sem sýnir að leiðin er átta kílómetrar. Skriðan sem féll í Vogavík í jarðskjálftanum í þarsíðustu viku. Myndir: Einar Guðberg Gunnarsson liggja frammi á eftirtöldum dreifingarstöðum á Suðurnesjum: REYKJANESBÆR Landsbankinn, Krossmóa Olís Básinn Bókasafn Reykjanesbæjar Krambúðin, Hringbraut Sigurjónsbakarí, Hólmgarði Sundmiðstöð Keflavíkur Nettó, Krossmóa Nettó, Iðavöllum Nesvellir Kostur Njarðvík Krambúðin, Innri-Njarðvík GRINDAVÍK Nettó Verslunarmiðstöðin, Víkurbraut 62 VOGAR Verslunin Vogum / N1 GARÐUR Kjörbúðin Íþróttamiðstöðin SANDGERÐI Kjörbúðin Íþróttamiðstöðin vÍkurFrÉttir á SuðurneSJuM Í 40 ár // 19

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.