Sjómannadagsblaðið - 11.06.2006, Blaðsíða 8
8
SJÓMANNADAGSBLAÐiÐ 11. JÚNÍ 2006
Fann föður sinn með
aðstoð netsins
Guðjón Bjarnason, rafvirki á
ísafirði, með hluta af þeim skjöl-
um sem hann hefur aflað í leit
hans að föður sínum.
Guðjón Bjarnason, rafvirki á ísafirði, fagnar því að minnast eigi þeirra sjómanna sem ekki hafa fengið
fastan hvílustað með því að skrá nöfn þeirra á Minningaröldurnar. Málið er honum nokkuð hugleikið
þar sem hann hefur verið að afla sér vitneskju um siglingar -og þá sérstaklega skipalestanna í heims-
styrjöldinni síðari.
Kveikjan að áhuga hans á því efni var
eftirgrennslan hans á örlögum föður
síns, Haraldar Ishólm Sigurðssonar,
sem fórst aðeins fjórum dögum eft-
ir fæðingu Guðjóns. „Eg þekkti því
ætlaði á sjó til að vinna sér inn pen-
inga fyrir námi. Faðir hans var á sjó og
samkvæmt því sem systkini Haraldar
hafa sagt mér hefði hann örugglega
verið því mótfallinn að Haraldur legð-
Glasgow, New York, Halifax og írlands,
e.t.v. með viðkomu á íslandi. Eftir það
var siglt til Loch Ewe þar sem skipið
slóst í för með skipalestinni PQ 13. I
þeirri lest voru 19 skip. Lestin sigidi
Nokkrir þeirra létust síðar af sárum
sínum. Alls var fimm skipum úr PQ13
skipalestinni sökkt í þessari ferð.
Góð viðbrögð við fyrirspurnum
Guðjón vissi lítið um afdrif Haraldar
eftir að hann skráði sig á Ss. Induna.
En eftir að hann setti inn fyrirspurn
um skipið á norskan spjallvef fóru
upplýsingamar að streyma til hans.
„Ég fékk ótrúlega góð viðbrögð við
fyrirspurn minni þrátt fyrir að langt
í tæri við aðra áhugamenn og þátt-
takendur í seinni heimstyrjöldinni.
A netinu er einnig að finna fjölda
heimasíðna sem fjalla um þetta efni
og gagnagrunna sem hafa nýst honum
vel í leit sinni að Haraldi Ishólm.
„Sem dæmi má nefna að breska
stjórnin heldur úti gagnagrunni yfir
þá sem féllu í heimsstyrjöldunum í
þjónustu hennar hátignar. Mér tókst
að finna Harald Ishólm í þeim grunni
en það var ekki létt verk þar sem hann
var skráður sem Harald Esholm. Það
vm. cxv v **• *’■;
? 7^1941
ulLxcZ ■
Dock it.. E.l
aldrei föður minn,” segir Guðjón sem
fékk sína fyrstu öruggu vitneskju um
afdrif hans árið 2000. „í framhaldi
af því kynnist ég fólkinu hans og því
hefur þetta grúsk mitt verið dálítið
ævintýri.”
Unnið fyrir námi
Haraldur íshólm var aðeins 18 ára
gamall þegar hann sigldi utan. Guðjón
segir líklegt að sumarið 1941 hafi Har-
aldur kynnst sjómanni af lettneska
skipinu Kalev sem stóð í flutningum
fyrir Breta og lá í höfn í Reykjavík og
það hafi verið kveikjan að því að hann
hóf siglingar.
„Hann sagði bróður sínum að hann
ist í siglingar á erlendum skipum,” seg-
ir Guðjón.
í skipalest til Murmansk
Eftirgrennslanir Guðjóns sýna að
þann 7. október 1941 skráði Haraldur
sig á Ss. Induna sem var gufuknúið,
rúmlega fimm þúsund tonna breskt
kaupskip. Þessar upplýsingar fundust
í skráningabókum yfirvalda í Croydon
í London. I áhöfninni voru 50 manns,
mestmegnis Bretar sem og nokkrir
Kanadamenn. Haraldur var í starfi
kyndara á skipinu í fimm mánuði, eða
þar til því var sökkt.
Eftir að Haraldur munstraði sig á Ss.
Induna í London sigldi skipið m.a. til
áleiðis til Murmansk með viðkomu í
Hvalfirði.
„Ég veit að faðir Haraldar frétti af
skipunum þegar þau lágu í Hvalfirði.
Hann fór þangað í því augnamiði að
ná tali af syni sínum. Það reynist þó
ógerlegt þar sem skipið var hlaðið her-
gögnum og eldsneyti. Þar sem upplýs-
ingar um farminn máttu ekki berast
út fengu skipverjar engin samskipti að
hafa við þá sem í landi voru. Haraldur
fékk þó að senda ritskoðað bréf, þar
sem hann segist gjarnan vilja koma í
land en fái ekki leyfi til þess.”
Þann 30. mars 1942 var Ss. Induna
sökkt af kafbáti við Murmansk. Har-
aldur Ishólm var einn 27 skipverja
sem létu lífið en 23 var bjargað.
væri um liðið og hún fór greinilega
víða, m.a. barst Davíð Oddssyni bréf
í Stjórnarráð Islands frá manni sem
komst lífs af þegar Ss. Induna var
sökkt. Ég komst í samband við þenn-
an mann og hann hefur sent mér bréf
með upplýsingum og myndir. Eftir það
hef ég komið höndum yfir frekari upp-
lýsingar, svo sem lýsingar skipverja
sem komust lífs af úr þeirri þolraun
sem við tók. Þeir hírðust í fjóra daga
í kulda og vosbúð í björgunarbáti eftir
að skipinu var sökkt og létust þá marg-
ir. Einnig hef ég fengið ljósmyndir og
áhafnarlista skipsins.”
Netið hefur reynst Guðjóni drjúgur
brunnur upplýsinga af margvíslegu
tagi. Þar hefur hann t.a.m. komist
Ljósrit úr áhafnabók Ss. Induna, þar
sem sést að Haraldur (shólm var
skráður Harald Esholm.
var ekki fyrr en ég fékk ljósrit af und-
irskrift hans í áhafnarbókum skipsins
að ég gat fullvissað mig um að þar var
hann á ferð.”
Þess má geta að gagnagrunnurinn
sem um ræðir er í umsjón stofnunar
sem kallast Commonwealth War Gra-
ves Commission og slóðin á heimasíðu
þeirra er www.cwgc.org.