Sjómannadagsblaðið - 11.06.2006, Side 33
¥
33
11. JÚNÍ 2006 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Sendum íslenskum sjómönnum
árnaðaróskir á hátíðisdegi þeirra
E
I i ílllís fi|iiinsiis
BYKO
actavis
hagur í heilsu
Skipamiðlunin Bátar & Kvóti
SIMI: 588-8111. FAX: 588-8104. www.skipasala.com
Sími 522 3300
Fax 522 3301
ftl@ftl.IS
WWW.ftl.IS
105 Reukjavik
Hateigsvegi
INNRITUN FYRIR HAUSTONN
Fjöltækmskoli Islands býðurofluga ogfjolþætta menntun a
sviði bók- ogverknáms sem gefurverðmæt starfsréttindi
samhliða stúdentsprófi.
Nátturufræðibraut sem lýkur með studentsprofi en veitir
jafnframt vélstjórnar- eða skipstjórnarréttindi.
Skipstjórnarbraut, 1.-3. stig. Alþjóðleg skipstjórnarréttindi
Vélstjórnarbraut, 1.-4. stig. Alþjóðleg vélstjórnarréttindi.
4. stigi lýkur með stúdentsprófi.
Grunnnám í málm- ogvéltækni.
Almenn braut.
Nám í Fjöltækniskóla Islands veitir fjölbreytta
atvinnumöguleika til sjós og lands og er áhugaverður kostur
fyrir ungt fólk og einnig þá sem vilja sækja sér aukna menntun
síðará lífsleiðinni.
Nám tii atvinnuréttinda er fánshæft hjá LIN.
innritun furirhaustönn lúkur 12. juní.
Sernam a haustonn
Fjarnám til 1. stigs skipstjornar.
Rafvirkjanám fyrir 4. stig vélstjóra,
vélfræðinga og nemendur á 4. stigi
Diplomanam i rekstri ogstjornun,
blanda af fjarnámi oglotunámi.
Fjarnám til 3. stigs vélstjórnar.
FJOLTÆKNISKOLI ISLANDS
Erþettanámfyrirþíg?
SJÁVARÚTVEGUR
Rekstur og stjornun
Hagnýtt, sérhæft framhaldsnám í rekstri og stjórnun
við Sjávarútvegsbraut Fjöltækniskóla íslands.
Námið er ætlað aðilum í stjórnunarstöðum í sjávarútvegi eða matvinnslu, sem hafa lokið fagnámi í
skipstjórn, vélstjórn eða hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun.
Námið er blanda af lotunámi ogfjarnámi þar sem eitt fager kennt í senn ogtekur G vikur. Nemendur
koma í skólann í þrjá daga á þriggja vikna fresti. Hverju fagi lýkur með heimaprófi eða
verkefnavinnu.
Kennd eru fög sem taka til helstu sviða rekstrar og stjórnunar með áherslu á sjávarútveg. Þrjú fög
eru tekin á önn, tvö kjarnafög um ýmsa grundvallarþætti rekstrar og stjórnunar og eitt sérfag sem
tengist sjávarútvegi.
Námið hefst með fornámskeiði 8. ágúst og lýkur haustið 2008.
Námið er þróað í samstarfi við Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og
Landssamband íslenskra útvegsmanna.
Nánari upplýsingar
Á heimasíðunni okkar www.fti.is og í síma 522 3300.
Einniger hægt að senda fyrirspurnirá ftilslfti.is.
Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins
rh
FJOLTÆKNISKÓLIÍSLANDS
TÆKNI VÉLAR SIGLINGAR ÚTVEGUR