Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 11.06.2006, Síða 25

Sjómannadagsblaðið - 11.06.2006, Síða 25
11. JÚNÍ 2006 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 25 rf Nýjar áhersluríþjónustu viö aldraða: Stefnt að sjálfstæði og fjárhagslegu sjálfræði heimilisfólks við Boðaþing Framkvæmdir við nýstárlegt hjúk- runarheimili fyrir aldraða eru hafnar við Boðaþing í Kópavogi. Um er að ræða samstarfsverkefni Kópavogs- bæjar og Hrafnistuheimilanna. Við- ræður standa yfir við Heilbrigðisráðu- neytið um að rekstur heimilisins verði annar en nú þekkist hér á landi, þann- ig að sjálfstæði og fjárhagslegt fjárræði sjálft hefðbundin útgjöld, svo sem húsaleigu, fæði, hita og rafmagn, en að hið opinbera greiði fyrir hjúkrun og aðhlynningu. Fyrir vikið verða greiðslur og útgjöld heimilismanna mun sýnilegri en nú er þegar allar greiðslur fara í gegnum tryggingakerf- ið og heimilisfólkið sér hvorki tekjur sínar né í hvað þær fara. Fáist leyfi fyr- gamla fólksins og umönnun og mennt- un starfsfólks tekur mið af því. Veikist hinn aldraði fær hann tímabundna þjónustu á sérhæfðu sjúkrahúsi, eins og aðrir, en hjúkrunaríbúðin, sem er heimili hans bíður hans. Hjúkrunarheimilið sem rísa mun við Boðaþing í Kópavogi samanstendur af þremur 3750 fermetra húsum með Jóhanna Arnórsdóttir tók fyrstu skóflustunguna að þjónustumiðstöðinni við Boðaþing. Jóhanna er heiðursfélagi í Félagi eldri borgara í Kópavogi. hjúkrunarherbergjum, sameiginlegri þvottaaðstöðu, eldhúsi og borðstofu. Húsin þrjú tengjast þjónustumiðstöð með sundlaug, sjúkraþjálfun, dagvist- un, netkaffihúsi og félagsmiðstöð sem ætluð er eldri borgurum í Kópavogi, auk heimilisfólks hjúkrunarheimilis- ins. Hlutfall aldraðra er 10,9% af íbúum Kópavogs og biðtími eftir plássi á hjúkrunarheimili í Kópavogi er lengri en í öðrum bæjarfélögum. Það er því ljóst að mikil þörf er á hjúkrunarheim- ili í Kópavogi. - heimilisfólksins verði meira en nú er í öldrunarþjón- ustu hérlendis. Þetta rekstrar- form hefur reynst vel á hinum Norðurlöndunum og hafa fulltrúar Kópavogsbæjar og Hrafnistuheim- ilanna kynnt sér starfsemi og rekst- ur sambærilegra hjúkrunarheimila í Danmörku. Hugmyndin að baki nýja rekstr- arforminu byggir m.a. á því að heim- ilisfólkið haldi tekjum sínum og greiði ir nýja rekstrar- forminu heldur heimilisfólkið fjárhagslegusjálf- stæði sínu og samfélagslegrétt- indi þeirra og skyldur breytast ekki þótt þeir þurfi á aðhlynningu að halda á hjúkrunar- heimili. Þá byggir hugmyndin á félagslegu sjónarmiði umönnunar, þ.e. gamla fólkið hefur mjög skerta fæmi en eru ekki sjúklingar í hefðbundnum skiln- ingi. Hjúkrunaríbúðir verða því heimili • Ertu búinn að vera á sjónum í eitt ár eða meira? • Lanqar þiq að fara á námskeið eða í ^ skóla? * ■ - - ■ ^ — -+■ - - —■ Wwffl - Sjómennt er fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfyrirtækja. FéLagsmaður, sem unnið hefur í a.m.k. 12 mánuði skv. kjarasamningi SA/LÍÚ við Sjómanna- samband íslands, hjá útgerðum innan LÍÚ, og greitt tiL aðildarfélags Sjómenntar á þeim tíma á rétt á stuðningi til starfsnáms. Samtök atvinnulífsins (SA), Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og Sjómanna- samband íslands (SSÍ) standa að Sjómennt. Nánari upplýsingar: www.sjomennt.is • sjomennt@sjomennt.is m m ** LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS © Éí s m «8S# P u mennt Sjómennt • Fjöltækniskóla íslands • Háteigsvegi • 105 Reykjavík • Sími 522 3300 • Fax 522 3301

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.