Sjómannadagsblaðið - 11.06.2006, Side 19
11. JÚNÍ 2006 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
19
'T-Vr..
iii ' 1—
Sunnudagur 11. júní - Siómannadagur
8:oo Hátíðarfánar prýða skip í höfninni.
10:00 Athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsins.
Minnstverðursérstaklega sjómanna sem drukknuðu í seinni
heimstyrjöldinni en þáfórust 203 íslenskir sjómenn ogfarþegar
á íslenskum skipum af völdum stríðsins. Nöfn þeirra allra hafa nú
verið skráð á Minningar-öldurnar, en á þær er nú skráð 441 nafn.
Fossvogskapella í Fossvogskirkjugarði
10:00-16:00 Furðufiskar-Hafrannsóknarstofnun hefursafnað skrýtnumfiskum
sem verða til sýnis. Skoðaðu broddabak, sædjöful, svartgóma og
fleiri furðudýr. Miðbakkinn-Reykjavtkurhöfn
10:00-17:00 Hafsúian hvalaskoðun.
Farið kl. 9.00,13.00 og 17.00. Hverferð tekur 2,5-3tíma með
viðkomu í Lundey.
50% afsláttur afvenjulegu verði. Frítt fyriryngri en 7 ára.
Opið hús í Fræðslusetri Hafsúlunnar. Harmonikkuspil, tilboð á
kræklingi og sjávarréttasúpu. Aðgangur ókeypis. Cgisgarður-
Reykjavíkurfiöfn
10:00-17:00 Eiding Hvalaskoðun býðuruppá léttarveitingarogýmisstilboð
í miðasöluhúsinu á Ægisgarði. Brottför kl 9:00,13:00 og 17:00:
25% afsláttur af hvalaskoðun. Happdrætti með spennandi
vinningum í boði.
Skemmtileg litablöð fýrir börn sem einnig eru happdrættismiðar.
Frítt kaffi, kakó, djús og nýbakaðar pönnukökur.
Ægisgarður-Reykjavíkurhöfn
11:00-17:00 Opið hús hjá Sægreifanum.Tilboð á humarsúpu ogfiski á grilli.
Ljúfir sjómanna-valsar hljóma og hægt er að fá sér lúr uppi á lofti
eftir matinn.
Verbúð við smábátahöfn.
11:00-17:00 Víkin - Sjóminjasafn í Reykjavík. Netahnýtingar og sýning á
sjómannshnútumfrá kl 14:00 til 16:00. Harmonikkuleikurog heitt
á könnunni yfir daginn. Aðgangseyrir: tveirfyrir einn. Ókeypis
fýrir börn og unglinga undiri8 ára. Grandagarði 8
11:00 Sjómannaguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Meðan á guðsþjónustu
stendur verður lagður blómsveigur á leiði óþekkta sjómannsins.
12:00-17:00 Líf og fjör á Miðbakkanum. Parísarhjól, rafmagnsbílar,
prinsessukastali og mörgfleiri leiktæki. Miðbakkinn-Reykjavikurhöfn
13:00-16:00 Landhelgisgæslan sýnir varðskipiðÆgi.
Nú gefst kostur á að skoða þetta glæsilega skip sem hefur verið
í þjónustu Gæslunnar í 38 árogtekið þátt í ótal leitar- og
björgunaraðgerðum. Faxagarði-Reykjavikurhöfn
13.00,14:00 Skemmtisigling fjölskyldunnar. Skólaskip
og 15:00 Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, Sæbjörg, siglir um sundin blá.
Ómetanlegttækifæri fýrir Reykvíkinga og gesti höfuðborgarinnar
að sjá borgina frá allt öðru sjónarhorni en venjulega. Kvennadeild
Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í Reykjavík selur veitingar.
Aðgangur ókeypis.
MKtbakkinn-Reykjavíkurhöfn
13:00-16:00 Matur og menning á Miðbakkanum.
Félagar úr Harmonikkufélagi Reykjavíkurtaka lagið.
Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Landsbjargar selur vöfflur og
kaffi.
Elding hvalaskoðun. Starfsmenn Eldingar kynna skemmtilega
dagskrá sína.
Fiskimarkaður Fiskisögu, taktu flak með heim í soðið og líttu á
alla þá girnilegu og gómsætu rétti sem fiskbúðir Fiskisögu selja.
Sportkafarafélag íslands grillar öðuskel og annað lostæti á
hafnarbakkanum.
Verslunin Rafbjörg kynnir glæsilegan útbúnað til sjóstangaveiði.
Vestfirskur harðfiskurtil sölu.
Háskólinn á Akureyri kynnir starfsemi sina.
Fiskistofa kynnir starfsemi sína.
Miðbakkinn-Reykjavikurhöfn
13:00 Björgunarsveitin Ársæll á Miðbakkanum
Jepparfélagsins og snjóbíll eru til sýnis.
Kennsla í endurlífgun fýrir almenning.
Rústahópurinn sýnirtækjabúnað sinn.
Rútuferðir að höfuðstöðvum félagsins Grandagarði 1 þar sem
Slysavarnardeild kvenna í Reykjavík verður með sölu á Ijúffengu
kaffi og kökum.
13:00 -17:00 Basar og handavinnusýning á Hrafnistuheimilunum í Reykjavík
og Hafnarfirði. Kaffisala frá 14:00 -17:00.
1330 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Miðbakkanum.
13:40 Nýjum hafsögubát Faxaflóahafna verður gefið nafn. Eftir athöfnina
verður báturinn til sýnisfyrir almenning. Hafsögumannaprammi i
Suðurbugt
14:00-15:00 Hátíðahöld Sjómannadagsins á Miðbakka
Setning hátíðarinnar:
Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs.
Ávörp:
Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra.
Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda hf.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stjórnarmaður í hafnarstjórn
Faxaflóahafna.
Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélagsins.
Sjómenn heiðraðir.
Kynnir: Hálfdan Henrýsson.
Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn
14:00-16:00 Happdrætti DAS sýnir glæsilegan Hummer jeppa, aðalvinning
happadrættisins.
Miðbakkinn-Reykjavikurhöfn
15:00 Ráarslagur: Kappar í björgunarsveitinni Ársæli takast á og reyna
að fella andstæðing sinn í sjóinn. Hafsögumannaprammi i SuðurbugL
15:00 Kappróður í innri höfninni. Frækin lið ræðara takast á. Miðbakkinn-
Reykjavikurhöfn
15:00 Listflug yfir Reykjavíkurhöfn.
15:20 Skemmtidagskrá á Miðbakkanum. Furðufiskarnir Klettur og Lukka
úrleikritinu Hafið bláa heimsækja gesti á Miðbakkanum. Frábær
skemmtun um lífið í hafinu fýrir alla fjölskylduna.
Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn
16:00 Björgun úr hafi - Landhelgisgæslan sýnir björgunarstörf. Miðbakkinn-
Reykjavikurhöfn
16:00 Verðlaun afhentfýrir róðrarkeppni.
Miðbakkinn-Reykjavikurhöfn
16:15 Harmonikkufélag Reykjavíkur stígur á svið og flytur eldhress og
skemmtileg lög sem allir geta dansað við. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn
18:00 Fiskiveisla Hátíðar hafsins.
ítilefni Hátíðar hafsins bjóða eftirtaldir veitingastaðir upp á
glæsilega fiskimatseðla á ómótstæðilegu tilboðsverði:
Tveir fiskar, Við Tjörnina, Hornið, Apótekið, Fjalakötturinn, Salt,
Einar Ben, Iðnó, Þrír frakkar og Fylgifiskar.
Kynniðykkur matseðlana á www.reykjavik.is og
www.faxafloahafnir.is
Faxaflóahafnir sf
Associated
lcelandic
■ Ports
> 1