Morgunblaðið - 02.05.2020, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MAÍ 2020
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Heimili&
hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 8. maí
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar,
skrautmunir og fylgihlutir fyrir heimilið,
litir og lýsing ásamt mörgu öðru.
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagins 4. maí
Á sunnudag: Suðvestan 3-8 og létt-
skýjað, en þykknar upp vestantil á
landinu. Hiti 2 til 8 stig að deginum.
Á mánudag: Suðvestan 8-15 og rign-
ing með köflum, en þurrt SA-lands.
Hiti 3 til 10 stig.
Á þriðjudag: Suðvestan 8-13 m/s, léttskýjað austlands en skýjað og úrkomulítið vestan.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.19 Refurinn Pablo
07.25 Kátur
07.36 Sara og Önd
07.43 Söguhúsið
07.51 Nellý og Nóra
07.58 Millý spyr
08.05 Bubbi byggir
08.16 Alvinn og íkornarnir
08.28 Músahús Mikka
08.49 Millý spyr
08.57 Hvolpasveitin
09.19 Sammi brunavörður
09.29 Söguspilið
09.55 Þvegill og skrúbbur
10.00 Ævar vísindamaður
10.25 Skólahreysti
10.55 Fjörskyldan
11.35 Enn ein stöðin
12.00 Hagamús: með lífið í
lúkunum
12.55 Hið sæta sumarlíf
13.05 Línan
13.10 Vikan með Gísla -
Marteini
14.00 Fundur vegna COVID-19
14.40 Ísland – Þýskaland
2002
16.05 Að sjá hið ósýnilega
17.30 Bækur og staðir
17.40 Poppkorn – sagan á bak
við myndbandið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.16 Rosalegar risaeðlur
18.42 Hjörðin – Folald
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Sóttbarnalög Hljóm-
skálans
20.20 Alla leið
21.35 Fólkið mitt og fleiri dýr
22.25 Hobbitinn III: Bardagi
herjanna fimm
00.45 Vera – Utan alfaraleiðar
Sjónvarp Símans
14.50 Gudjohnsen
15.25 Ný sýn
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Love Island
18.30 Með Loga
19.30 Jarðarförin mín
20.00 The Young and
Prodigious T.S. Spivet
20.00 Heima með Helga
Björns
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Dagur Diðrik
08.45 Tappi mús
08.50 Stóri og Litli
09.00 Heiða
09.25 Blíða og Blær
09.45 Zigby
10.00 Óskastund með
Skoppu og Skítlu
10.10 Mæja býfluga
10.20 Mia og ég
10.45 Latibær
11.10 Lína langsokkur
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 The Greatest Dancer
14.35 Truth About Sleep
15.35 Matarboð með Evu
16.05 Sporðaköst
16.35 Framkoma
17.05 Gulli Byggir
17.45 Sjáðu
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Lottó
19.40 Secret Life of Walter
Mitty
21.35 Papillon
23.45 Moulin Rouge
20.00 Hugleiðsla með Auði
Bjarna (e)
20.15 Bókin sem breytti mér
(e)
20.30 Tilveran (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Saman í sóttkví (e)
Endurt. allan sólarhr.
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Omega
21.30 Trúarlíf
22.30 Á göngu með Jesú
20.00 Hátíðardagskrá á al-
þjóðlegum baráttudegi
verkalýðsins
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Að vestan
22.30 Taktíkin – Sjúkraþjálfun
23.00 Að norðan
23.30 Upplýsingaþáttur N4 um
Covid-19
24.00 Eitt og annað fyrir börnin
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Stál og hnífur.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.15 Óborg.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Elsku
Míó minn.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
2. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:54 21:56
ÍSAFJÖRÐUR 4:42 22:18
SIGLUFJÖRÐUR 4:25 22:01
DJÚPIVOGUR 4:20 21:30
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s í kvöld. Dálítil él á N- og A-landi, en sums staðar
skúrir S-lands og rigning eða slydda SA-til fram á morgundaginn. Léttir víða til á V-verðu
landinu á morgun, en áfram dálítil él NA- og A-lands og skúrir á SA-landi síðdegis.
Það felast alltaf tæki-
færi í öllu því sem
hendir okkur. Í upp-
hafi árs ætlaði undir-
ritaður, á þessum
tíma, að vera búinn
að fara til útlanda,
njóta úrslitakeppn-
anna í handknattleik
og körfubolta og
byrjaður að mæta, í
góða veðrinu, á leiki
á Íslandsmótinu í
knattspyrnu. Svo kom kórónuveiran sem óvæntur,
óboðinn gestur. Við því var ekkert að gera, og
svei mér þá ef ekki mátti finna tækifæri í nýju
ástandi. Ég ætlaði að leggja meiri stund á líkams-
rækt, njóta meiri útiveru með sjálfum mér, loks
lesa ævisöguna um Jakobínu og almennt gefa mér
meiri tíma fyrir íslenskar bókmenntir. Ég ætlaði
jafnvel að koma mér betur inn í mál líðandi stund-
ar í samfélaginu. Ég hef ekkert haft nema tíma til
að rækta bæði líkama og sál, og hvernig hef ég
nýtt hann? Jú, ég hef af taumleysi drukkið í mig
alla þá froðu sem má finna á helstu streym-
isveitum internetsins. Ég horfði á þættina um
tígrisdýrakónginn og heimildarmyndina um fólk-
ið sem segir að jörðin sé flöt. Ég reif í mig hverja
sápuóperuna á fætur annarri og rifja nú upp
bernskuárin með, að vísu, ágætum þáttum um
körfuboltakappann Michael Jordan. Í stuttu máli
má segja að ég kláraði Netflix. Og þó að þetta hafi
kannski ekki allt saman verið bölvuð tímasóun, þá
breyttist í raun lítið hjá mér á gjörbreyttum tím-
um. Ég ætti kannski að hætta að lofa mér ein-
hverju sem síðar verður svikið.
Ljósvakinn Kristófer Kristjánsson
Betra er ólofað
en illa efnt
Joe Exotic Bendlaður við
tígrisdýr og konungsríki.
AFP
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá
K100 frá liðinni
viku, spilar góða
tónlist og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Jón Jóhannsson, framkvæmda-
stjóri ísgerðarinnar Skúbb, ætlar
að borða einungis ís allan maí-
mánuð en hann ræddi um
ís-matarkúrinn í morgunþættinum
Ísland vaknar í gær. Sagði hann að
uppátækið væri aðeins til skemmt-
unar. Hann hefði ekki ráðfært sig
við lækni um mataræðið en ætlar
að sjá til þess að öll helstu
næringarefni séu í ísnum.
Nánar er fjallað um málið á
fréttavef K100, K100.is.
Ætlar að borða ein-
ungis ís í mánuð
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 skýjað Lúxemborg 11 léttskýjað Algarve 19 léttskýjað
Stykkishólmur 2 alskýjað Brussel 14 rigning Madríd 21 léttskýjað
Akureyri 4 alskýjað Dublin 9 skýjað Barcelona 26 skýjað
Egilsstaðir 2 skýjað Glasgow 12 skýjað Mallorca 21 skýjað
Keflavíkurflugv. 6 léttskýjað London 13 léttskýjað Róm 21 alskýjað
Nuuk 1 léttskýjað París 17 skýjað Aþena 21 léttskýjað
Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 12 léttskýjað Winnipeg 14 alskýjað
Ósló 11 rigning Hamborg 10 skúrir Montreal 15 þoka
Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Berlín 17 skýjað New York 14 rigning
Stokkhólmur 6 rigning Vín 19 léttskýjað Chicago 14 léttskýjað
Helsinki 7 alskýjað Moskva 11 heiðskírt Orlando 23 heiðskírt
Þriðja og síðasta myndin í þríleik Peters Jacksons um Hobbitann sem byggður er
á skáldsögu JRR Tolkiens frá 1937. Bilbó Baggi og dvergarnir þrettán hafa endur-
heimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni en þeir eru hvergi nærri
hólpnir því mikil ógn steðjar að Miðgarði. Aðalhlutverk: Martin Freeman, Ian
McKellen og Richard Armitage. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.
RÚV kl. 22.25 Hobbitinn III: Bardagi herjanna
fimm