Morgunblaðið - 08.05.2020, Síða 30

Morgunblaðið - 08.05.2020, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 2020 Á laugardag: Hæg norðlæg átt og bjartviðri, en 5-10 m/s og dálítil él um landið SA- og A-vert. Hiti um og undir frostmarki norðaustantil, en 3 til 8 stig á Suður- og Vesturlandi að deginum. Á sunnudag: Vestan og suðvestan 5-13 m/s. Skýjað með köflum um landið vestanvert, en víða bjartviðri austantil. Hlýnar í veðri, hiti 5 til 9 stig síðdegis. RÚV 09.10 Enn ein stöðin 09.40 Ferðastiklur 10.25 Skólahreysti 10.50 Í garðinum með Gurrý 11.20 Nautnir norðursins 11.50 Heilabrot 12.20 Gengið um göturnar 13.10 Rabbabari 13.20 Vísindahorn Ævars 13.35 Kastljós 13.50 Menningin 14.00 Blaðamannafundur vegna COVID-19 14.40 Gettu betur 15.40 Poppkorn 1986 16.10 Poirot – Týnda náman 17.05 Fagur fiskur 17.35 Ahmed og Team Phy- six 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Ja- mie 18.29 Sögur – Stuttmyndir 18.43 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Herra Bean 20.05 Lögin í Eurovision 20.15 Poppkorn – sagan á bak við myndbandið 20.30 Vikan með Gísla Marteini 21.15 Matur og munúð 22.05 Endeavour 23.35 Carrie 01.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.00 Dr. Phil 12.45 For the People 13.30 Rel 13.45 Everybody Loves Raymond 14.05 The Late Late Show with James Corden 14.50 Venjulegt fólk 15.20 Mannlíf 16.10 Malcolm in the Middle 16.30 Everybody Loves Raymond 16.55 The King of Queens 17.15 How I Met Your Mother 17.40 Dr. Phil 18.25 Happy Together (2018) 18.45 Black-ish 19.10 Love Island 20.10 Beginners 21.55 Only God Forgives 23.25 Kalifornia 01.25 Robocop 03.20 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.55 Heimsókn 08.15 Masterchef USA 09.00 Bold and the Beautiful 09.25 Born Different 09.50 Gilmore Girls 10.35 Tveir á teini 11.05 Jamie’s Quick and Easy Food 11.30 Friends 11.55 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 Evrópski draumurinn 13.30 Wall Street 15.30 Óbyggðirnar kalla 15.55 I Feel Bad 16.15 Golfarinn 16.40 Föstudagskvöld með Gumma Ben 17.30 Bold and the Beautiful 17.55 Nágrannar 18.20 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Sápan 19.40 Impractical Jokers 20.05 Finding Your Feet 21.55 A Prayer Before Dawn 23.50 A Simple Favor 01.40 The Aftermath 03.25 The Book of Love 20.00 Bílalíf (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi 21.30 Saga og samfélag (e) Endurt. allan sólarhr. 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 20.00 Föstudagsþátturinn 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Tónleikar á Græna Hattinum 21.30 Tónleikar á Græna Hattinum Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glans. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Konan við 1000 gráður. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 8. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:34 22:16 ÍSAFJÖRÐUR 4:18 22:41 SIGLUFJÖRÐUR 4:01 22:25 DJÚPIVOGUR 3:58 21:50 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt, 5-13 og þykknar upp með dálitlum éljum um landið norðan- og austanvert, en léttir til suðvestan- og vestanlands seint í kvöld og nótt. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast á Suð- austurlandi, en kólnar smám saman norðanlands. Ég var ansi sein að hoppa um borð í Jane the Virgin-lestina, en loks þegar ég var komin með báða fætur um borð varð ekki aftur snúið. Þegar þættirnir voru nýir gaf ég þeim tæki- færi en gafst fljótt upp enda skildi ég illa húm- orinn, en þættirnir eru eins konar skopstæling á telenóvelunni og er raunar nauðsynlegt að átta sig á því til að njóta þeirra almennilega. Eins og í klassískri telenóvelu er dramað sann- arlega mikið og það sem persónurnar þurfa að ganga í gegnum er jafn spennandi og það er ótrú- legt. Sögumaðurinn, sem ég hafði engan húmor fyrir í fyrstu, leikur stórt hlutverk í að byggja upp og brjóta niður spennu á ögurstundum og þegar áhorfandinn heldur að atburðarásin geti ekki orð- ið brjálæðislegri hefur hann alltaf rangt fyrir sér. Þættirnir snúast að einhverju leyti um ást per- sónanna á telenóvelum og fær áhorfandinn að kynnast klassískum fléttum í gegnum þær, en hann, eða allavega undirrituð, er alltaf jafn hissa þegar sömu fléttur eru notaðar í þættinum sjálf- um. Þannig stóð ég sjálfa mig að því að taka raun- veruleg andköf, sem ég hafði svo oft hlegið að í þáttunum, þegar ein stærsta flétta söguþráðarins leit dagsins ljós. Og áttaði mig svo á að sögumað- urinn hafði verið að undirbúa mig undir þetta nánast síðan í fyrsta þætti. Ljósvakinn Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Andköfin sem náðu mér að lokum Drama Jane og Petra eiga fátt sameiginlegt, annað en barnsföðurinn. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Magne Kvam gerði sér lítið fyrir og breytti kartöflugarðinum sínum í Mosfellsbæ í hjólagarð fyrir krakka um síðustu helgi. Magne, sem rek- ur fyrirtækið Icebike Adventures, hefur mikla ástríðu fyrir fjallahjól- reiðum og sagðist, í samtali við Síðdegisþáttinn, lengi hafa viljað gera eitthvað fyrir börn sem hefðu áhuga á hjólreiðum en hafa ekki fengið leyfi fyrir sérstökum hjóla- garði. Hann stendur nú fyrir verk- efninu Hjólum heima og býður upp á námskeið fyrir Íslendinga sem vilja hjóla heima í sumar. Nánar er fjallað um málið á fréttavef K100, K100.is. Breytti kartöflugarð- inum í hjólabraut Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 18 heiðskírt Algarve 21 léttskýjað Stykkishólmur 6 alskýjað Brussel 20 alskýjað Madríd 25 alskýjað Akureyri 3 skýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 21 léttskýjað Egilsstaðir 5 skýjað Glasgow 16 léttskýjað Mallorca 25 alskýjað Keflavíkurflugv. 7 skýjað London 20 alskýjað Róm 23 heiðskírt Nuuk 5 heiðskírt París 22 alskýjað Aþena 17 léttskýjað Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 18 alskýjað Winnipeg 4 heiðskírt Ósló 13 léttskýjað Hamborg 15 heiðskírt Montreal 14 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Berlín 16 léttskýjað New York 9 heiðskírt Stokkhólmur 12 alskýjað Vín 20 heiðskírt Chicago 17 léttskýjað Helsinki 12 skúrir Moskva 15 rigning Orlando 21 heiðskírt  Glæpamynd frá 2017. Billy Moore var eiturlyfjafíkill og átti langan afbrotaferil að baki þegar hann flutti til Taílands árið 2005. Þar ætlaði hann að snúa við blaðinu og hóf að kenna ensku við taílenskan skóla. Allt gekk vel þar til hann kynntist mönnum úr undirheimum Taílands og leiddist á ný út í eiturlyf og afbrot. Hann var handtekinn árið 2007 með stolnar vörur og eiturlyf í fórum sínum og síðan vistaður í einu alræmdasta fangelsi Taílands þar sem menn þurfa að geta barist til að halda lífi. Og það var einmitt það sem Billy ákvað að gera, að berjast fyrir frelsinu og gefa ekkert eftir. Stöð 2 kl. 21.55 A Prayer Before Dawn Við erum sérfræðingar í malbikun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.