Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.05.2020, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.05.2020, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31.5. 2020 LÍFSSTÍLL SÉRSMÍÐI Fanntófell hefur sérhæft sig í framleiðslu á borðplötum og sólbekkjum síðan 1987. Fanntófell ehf. | Gylfaflöt 6-8 | 112 Reykjavík | Sími 587 6688 | fanntofell.is Sérsmíðum eftir óskum hvers og eins. Þú kemur með hugmyndina og við látum hana verða að veruleika með vandaðri sérsmíði og flottri hönnun. Fyrir 4 GRILLAÐ KOFTA ½ laukur 2 cm engifer 2 hvítlauksrif 1 lítið búnt fersk steinselja 1 búnt fersk mynta 600 g nauta- eða lamba- hakk 1 ½ tsk. sjávarsalt 1 msk. cumin 1 tsk. kóríanderkrydd ½ tsk. kanill ½ tsk. negull hnífsoddur rauðar pip- arflögur Látið grillpinna í vatn í um 20-30 mínútur til að koma í veg fyrir að þeir brenni. Setjið lauk, engifer og hvítlauk saman í mat- vinnsluvél eða saxið smátt. Blandið því næst öllum hráefnunum vel saxið smátt. Setjið í skál og blandið ½ tsk. af salti saman við. Látið bíða í um það bil 15 mínútur. Fínrífið eina matskeið af sítrónuberki og setjið í skál. Kreistið safann úr hálfri sítrónu í skálina. Fínrífið hvítlaukinn og bætið saman við sí- trónusafann og börkinn. Saxið dill og myntu smátt og bætið út í skál- ina. Bætið grískri jógúrt, olíu, einni teskeið af salti og ½ teskeið af pipar saman við. Kreistið safann úr ag- úrkunni og bætið henni saman við jógúrtblönd- una. Geymið í kæli þar til maturinn er tilbúinn. FLATBRAUÐ ÁN GERS 300 g hveiti ½ tsk. sjávarsalt 50 g smjör 185 g mjólk ½ tsk. olía Blandið smjöri og mjólk saman og hitið þar til smjörið er næstum bráðið. Bætið hveiti, salti, smjöri og mjólk saman við. Hnoðið saman. Geymið í skál með plast- filmu yfir í um 30 mín- útur. Skiptið deiginu í 5-6 hluta og fletjið út, notið hveiti eftir þörfum. Gott að hafa brauðin í þynnri kantinum og ílöng. Steikið á olíusmurðri pönnu eða grillið. Vefjið elduðu brauðunum í viskastykki og geymið þar til þær eru bornar fram. Frá grgs.is. saman í skál. Mótið hakkið í bollur eða hafið þær örlítið ílangar á grill- pinnunum. Setjið í ísskáp í um 20 mínútur. Penslið grillteina með smá olíu og grillið boll- urnar í 3-5 mínútur á hvorri hlið eða þar til þær hafa eldast alveg í gegn og eru með fallega dökkum röndum á ein- staka stöðum. TZATZIKI-SÓSA 1 agúrka 1 ½ tsk. sjávarsalt 2 sítrónur ½ hvítlauksrif 350 g grísk jógúrt lítið búnt ferskt dill lítið búnt fersk mynta 2 msk. ólífuolía ½ tsk. pipar Rífið agúrkuna í gegnum stóru götin á rifjárni eða Grillað kofta, tzatziki-sósa og flatbrauð Fyrir 3-4 900 g kjúklingalæri 10 hvítlauksrif, pressuð ½ tsk. paprikukrydd ½ tsk. allrahanda krydd (allspice) ½ tsk. múskat 1⁄4 tsk. kardimommu- krydd salt og pipar 5 msk. ólífuolía safi af 1-2 sítrónum GRÍSK DILL- JÓGÚRTSÓSA 1 hvítlauksrif, pressað 1 búnt ferskt dill, stilk- arnir fjarlægðir og dillið saxað 350 g grísk jógúrt 1 msk. ólífuolía safi úr ½ sítrónu hnífsoddur cayenne- pipar salt Gerið jógúrtsósuna með því að blanda saman hvítlauk, dilli, grískri jógúrt, ólífu- olíu, sítrónusafa og cayenne-pipar saman í matvinnsluvél. Blandið vel saman þar til þykk sósa hef- ur myndast. Smakkið til með salti. Geymið í kæli í a.m.k. eina klukkustund. Blandið því næst pressuðum hvítlauk, kryddum og 3 msk. af ólífuolíu saman við. Þerrið kjúklingalærin og makið krydd- blöndunni vel á þau. Setjið í skál ásamt sítrónusafa og 2 msk. af ólífuolíu. Mar- ínerið í eina klukku- stund eða lengur ef tími leyfir. Grillið kjúklinga- lærin á grilli á hvorri hlið í um 5-6 mínútur. Berið fram með jógúrtsósunni og grísku salati með tómötum, ólífum og fetaosti. Frá grgs.is. Miðjarðarhafskjúk- lingur með dillsósu Fyrir 3-4 hamborgara 1/2 pakki mótanlegt Oumph-hakk 2 msk. chia-fræ (til að búa til chiamjöl) salt og pipar, eftir smekk HAMBORGARAR Búið til chia-mjöl með því að setja chia-fræ í blandara og blanda þar til þau verða að dufti. Blandið chia-mjölinu við um 1 dl af vatni í stórri skál. Hrærið vel og bíðið í nokkrar mínútur þar til hlaup- kennt mauk mynd- ast. Setjið Oumph- hakkið út í chia- blönduna í smáum skömmtum og hrær- ið vel. Mótið loks borgara og grillið á báðum hliðum á heitu grilli. Kryddið vel með salti og pipar og notið góðan vegan ost (til dæmis Violife Orig- inal-sneiðar). SÓSA vegan majónes tómatsósa dijon-sinnep, eftir smekk Hrærið saman vegan majónesi og tóm- atsósu í hlutföllunum 3:1 eða eftir smekk. Blandið örlitlu dijon- sinnepi saman við eftir smekk. Frá graenkerar.is. Oumph-borgari

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.