Skessuhorn - 05.02.2020, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRúAR 2020 25
Borgarbyggð –
miðvikudagur 5. febrúar
Steinar Jónason mun leiða félaga
aldraðra í Borgarfjarðardölum í allan
sannleika um hvernig var að starfa
í kolanámum. Viburðurinn hefst kl.
13:30.
Borgarnes –
miðvikudagur 5. febrúar
Skallagrímur mætir Keflavík í Dom-
ino‘s deild kvenna í körfuknattleik.
Leikið verður í Borgarnesi kl. 19:15.
Stykkishólmur –
miðvikudagur 5. febrúar
Snæfell og Haukar mætast í Dom-
ino‘s deild kvenna í körfuknatt-
leik. Leikið veðrur í Stykkishólmi kl.
19:15.
Hvalfjarðarsveit –
fimmtudagur 6. febrúar
Dagur leikskólans er haldinn há-
tíðlegur um allt land og af því til-
efni verður opið hús í leikskólanum
Skýjaborg frá kl. 9-10:30. Allir vel-
komnir í heimsókn.
Borgarnes –
fimmtudagur 6. febrúar
Samtök atvinnulífsins bjóða félags-
mönnum sínum upp á fræðslu-
fundi um starfsmannamál og kjara-
samninga sem gagnast öllum sem
hafa starfsmannamál á sinni könnu.
Fundað verður á Landnámssetrinu
kl. 12:30-16.
Stykkishólmur –
fimmtudagur 6. febrúar
Í tilefni af degi leikskólans verður
opin söngstund kl 15:30 í leikskól-
anum í Stykkishólmi.
Búðardalur –
fimmtudagur 6. febrúar
Fræðslunefnd Glaðs kynnir fyrsta
fræðslukvöld vetrarins í Dalakoti kl.
19:30. Þá ætlum við að bjóða Glaðs-
félögum að máta jakka sem öll-
um býðst að kaupa og hægt er að
merkja með Glaðslógói og nafni.
Thelma Harðardóttir mun koma og
kynna „Fjórtakt“ sem er fyrsta hesta
Podcastið á Íslandi; Hlaðvarp þar
sem hestafólk talar við hestafólk um
allt sem tengist íslenska hestinum.
Gísli dýralæknir spjallar við okkur
um umhirðu hrossa. Fræðslunefnd
kynnir fræðsludagskrá 2020. Kaffi
og kvöldsnarl verður á boðstólnum.
Hvanneyri –
fimmtudagur 6. febrúar
Viskukýrin 2020 verður haldin í
matsal Ásgarðs á Hvanneyri. Hús-
ið opnar kl. 19:30. Þar munu nem-
endur, starfsfólk og heimamenn etja
kappi í stórskemmtilegri spurninga-
keppni. Spyrill kvöldsins verður að
sjálfsögðu Logi Bergmann. Viska
sextánda verður á sínum stað og
býður gesti velkomna á keppnina.
Aðgangseyrir er 1000 krónur en frítt
fyrir 12 ára og yngri. Áfengislaus við-
burður. Eftir að keppni er lokið verð-
ur slegið upp stórballi á Hvanneyri
Pub.
Grundarfjörður –
fimmtudagur 6. febrúar
UMFG mætir Álftanesi 2 í blaki
kvenna í íþróttahúsinu í Grundar-
firði kl 20. Allir að mæta og styðja
stelpurnar
Borgarnes –
föstudagur 7. febrúar
Skallagrímur fær Breiðablik í heim-
sókn í 1. deild karla í körfuknattleik.
Leikið verður í Borgarnesi kl. 19:15.
Borgarnes –
laugardagur 8. febrúar
Skallagrímur og Breiðablik mætast í
Domino‘s deild kvenna í körfuknatt-
leik. Leikið verður í Borgarnesi kl. 15.
Stykkishólmur –
laugardagur 8. febrúar
Snæfell mætir KR í Domino‘s deild
kvenna í körfuknattleik. Leikið veðr-
ur í Stykkishólmi kl. 15.
Borgarbyggð –
laugardagur 8. febrúar
Þorrablót Umf Reykdæla verður
haldið í Logalandi.
Grundarfjörður –
laugardagur 8. febrúar
Þorrablót verður haldið á Kaffi 59 í
Grundarfirði.
Dalabyggð –
laugardagur 8. febrúar
Þorrablót verður haldið í Árbliki í
Suðurdölum.
Borgarnes –
laugardagur 8. febrúar
Auður og Auður – frumsýning á
Landnámssetrinu kl 20. Auður Jóns-
dóttir rithöfundur talar við Auði Lax-
ness, ömmu sína, um leið og hún
segir söguna Ósjálfrátt. Nú á annan
hátt en áður því skáldskapurinn í líf-
inu breytir því hvernig við skynjum
skáldskap. Auður segir söguna af
nöfnu sinni en líka sögur um sögur,
sögur um lífið á Gljúfrasteini, snjóð-
flóð á Flateyri, skrifandi konur og
konur drifnar áfram af Breiðafjarð-
arillsku og ástríkri útsjónasemi.
Reykholt –
sunnudagur 9. febrúar
Messa í Reykholtskirkju kl. 14. Bisk-
up Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir,
vísiterar. Eftir messu gefst fólki tóm
til að hitta biskup í kirkjukaffi í safn-
aðarsal kirkjunnar. Allir velkomnir.
Borgarbyggð –
miðvikudagur 12. febrúar
Aðalfundur Félags aldraðra Borgar-
fjarðardölum verður í Brún í Bæjar-
sveit kl. 13:30.
Óska eftir geymslu
Óska eftir að leigja geymslu í lang-
tímaleigu. Netfang jonsragnh@
gmail.com.
Íbúð til leigu
65 fm íbúð til leigu í Borgarnesi.
Upplýsingar í síma 863-2022.
Til leigu
Þriggja herbergja íbúð við Smáraflöt
á Akranesi til leigu. Íbúðin er laus 1.
mars. Upplýsingar í síma 894-6017.
Á döfinni
Markaðstorg
Vesturlands
Getir þú barn þá birtist
það hér, þ.e.a.s. barnið!
www.skessuhorn.is
LEIGUMARKAÐUR
Nýfæddir Vestlendingar
23. janúar. Stúlka. Þyngd:
3.802 gr. Lengd: 51 cm. For-
eldrar: Maren Leósdóttir og
Styrmir Þór Tómasson, Akra-
nesi. Ljósmóðir: Guðrún
Fema Ágústsdóttir.
23. janúar. Stúlka. Þyngd: 4.068
gr. Lengd: 52,5 cm. Foreldrar:
Ragnheiður Hlín Símonardótt-
ir og Björn Helgi Snorrason,
Kirkjubæjarklaustri. Ljósmóðir:
Guðrún Fema Ágústsdóttir og
Dagný Ósk Guðlaugsdóttir.
27. janúar. Drengur. Þyngd:
3.116 gr. Lengd: 50 cm. For-
eldrar: Tinna Óðinsdóttir
og Stefán Ingi Jóhannsson,
Reykjavík. Ljósmóðir. Elísabet
Harles.
29. janúar. Stúlka. Þyngd:
3.780 gr. Lengd: 52 cm. For-
eldrar: Elsa María Antons-
dóttir og Piotr Pawel Zu-
rowski, Akranesi. Ljósmóðir:
Hafdís Rúnarsdóttir.
30. janúar. Stúlka. Þyngd:
3.486 gr. Lengd: 50 cm. For-
eldrar: Sara Katrín Benedikts-
dóttir og Fjalar Örn Sigurðs-
son, Akranesi. Ljósmóðir: Haf-
dís Rúnarsdóttir.
1. febrúar. Drengur. Þyngd:
3.524 gr. Leng: 51 cm. For-
eldrar: Karen Ásta Guð-
mundsdóttir og Halldór Ant-
on Jóhannesson, Hvamms-
tanga. Ljósmóðir: Elín Arna
Gunnarsdóttir.
All levels 1-4
We are teaching Icelandic 2 on line
Register now
https://simenntun.is/nam/
Icelandic courses
are starting
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
9