Skessuhorn - 15.07.2020, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 15. júlÍ 2020 15
2 4 . — 2 6 . J Ú L Í 2 0 2 0
Jóhann K r i s t i n s son
K r i s t i n n S i gmund s son
Anna Guðný Guðmund sdó t t i r
H l j ómeyk i
Þo r va l du r Ör n Da v í ð s son
S igu rge i r Agna r s son
Auðu r Ha f s t e i n sdó t t i r
Á sd í s Va ld ima r sdó t t i r
Be rg l i nd S t e f án sdó t t i r
E i r í k u r Ör n Pá l s son
Pé t u r B j ö r n s son
M i c k S t i r l i ng
Þó r unn Ósk Mar í nó sdó t t i r
Kynn i r á t ón l e i k um
Reykho l t s há t í ða r :
Guðn i Tómas son
Kynn ið y k ku r
há t í ða rdag s k rána
á r eykho l t s ha t i d . i s
F y r i r l e s t u r í S no r ra s t o f u :
Va lge rðu r Be rg sdó t t i r
s eg i r f r á ge rð s t e i nd ra
g l ugga Reykho l t s k i r k j u
Há t í ða r me s sa
í Reykho l t s k i r k j u
s unnudag k l . 14
t i x . i s r e y k h o l t s h a t i d . i s
Orlofsbúðirnar í Svignaskarði auglýsa eftir starfs-
krafti í fullt starf við þjónustu við gesti og umsjón og
eftirlit orlofshúsa og umhirðu svæðisins.
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf sem krefst
ríkrar þjónustulundar, hæfni í mannlegum samskiptum
og reglusemi.
Starfið henta jafnt körlum sem konum og eru umsóknir
frá báðum kynjum vel þegnar.
Umsóknir óskast sendar á orlofsbudir@gmail.com
fyrir 22. júlí n.k.
Starfsmaður óskast
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is
Óhætt er að segja að lúpína sé
jú hérlenda jurt sem flestir ým-
ist kjósa að elska eða hata. Vissu-
lega er hún ágeng jurt sem tekur
sér bólfestu þar sem annar gróður
þrífst ekki og virkar því vel til upp-
græðslu. En hún á það einnig til að
yfirtaka annan gróður sem fyrir er á
snauðu landi. Nær þannig ein yfir-
höndinni. Af þeim sökum eru mörg
dæmi um að bannað sé að sá henni.
Meðfylgjandi mynd var tekin norð-
an við tjaldstæðin í Kalmansvík á
Akranesi. Í holti þar hefur lúpínu
verið sáð og skartaði sínu fegursta
í blíðviðrinu um helgina.
gó
Sögurölt nefnist samstarfsverkefni
Byggðasafns Dalamanna og Sauð-
fjársetursins á Ströndum. Í þriðja
sögurölti sumarsins verður geng-
ið á Ásgarðsstapa í Hvammssveit
í Dölum. Röltið verður fimmtu-
daginn 16. júlí og hefst klukkan
19:30 við afleggjarann að Ásgarði.
„Í stapanum búa álfar og verður
sagt frá samskiptum þeirra við okk-
ur mannverurnar, auk þess sem Ás-
garðsfeðgar segja frá og sýna okk-
ur annað markvert á leiðinni,“ seg-
ir í tilkynningu um viðburðinn. Í
göngunni er meðal annars boðið
upp á mýrlendi og fastlega má bú-
ast við rigningu. Því er mælt með
skóbúnaði við hæfi, vaðstígvélum
eða góðum gönguskóm. Í heild
verða gengnir um 2,5 km og áætlað
að gangan taki hálfan þriðja tíma.
„Strandamenn, Dalamenn og aðrir
góðir gestir eru velkomnir.“
mm
Lúpína víða að dreifa úr sér
Sögurölt um Ásgarðsstapa í Dölum