Mosfellingur - 17.12.2020, Síða 46

Mosfellingur - 17.12.2020, Síða 46
 - Steinaeyjan46 Kvartanir og leiðindi sendist á steinaeyjan@gmail.com topp 5 andri Freyr (Fjölnir) Það má segja að hjörtu Mosfellinga hafi verið slitin í sundur þegar þeir heyrðu að Andri Freyr væri gengin til liðs við liðið hinum megin við læk- inn. Það má þó segja að hann hafi ofdekrað Mosfellinga með mörkum og tilþrifum sínum á vellinum. jason daði (Breiðablik) Hlutabréfin í Jasoni hafa rokið upp seinasta árið og var Breiðablik fyrst til að klófesta hann. Hann mun lengi lifa í minni Mosfellinga og flestir hugsa til hans með hlýjum hug. arnór gauti (Fylkir) Kolo Toure Mosfellinga eins og hann er kallaður gekk til liðs við Fylki fyrr á árinu og má segja að bæjarfélagið hafi farið í hálfgert þunglyndi eftir að hafa misst hann. Erfitt var að fylla svona stórt skarð en Halli bæjó kom til bjargar og sótti Óskar Wasilew- ski á Skagann fyrir metfé. elvar ingi (Fjarðarbyggð) Elvar „Akinfenwa“ Vignis gekk til liðs við erkifjendur Mosfellinga í Fjarðabyggð árið 2015 og þá varð uppi fótur og fit. En Uxinn sá svo gífurlega mikið eftir þessu að hann gekk aftur til liðs við heimabæinn sinn nokkrum árum seinna. róbert orri (Breiðablik) Róbert trónir á toppnum á þessum lista og sagði í samtali við Steinaeyjuna að hann væri ekki par sáttur enda vafasamur listi. Róbert hefur þó gert garðinn frægan með Breiðablik og skorar mörkin innan sem utan vallarins. Honorable mentions - Birkir Þór Guðmunds, Birkir Ágústsson (gekk til liðs við Barion), Bjarki Steinn Bjarkason, Anton Ari Einarsson, Alexander Kleinman, Eyþór Wöhler. sviKarar Þeir sem hafa yfir­gefið okkar­ heittelskaða félagBirkir og Eyþór 1 2 3 4 5 Gaman saman um áramótin Fjölskyldan saman 18 ár a ábyrgð

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.