Gripla - 2020, Page 12
11
vor annan. En þar ræður, hvar þú snýst að, og þeir hafa meira hlut
ef þú snýst að með.”
As is clear, while the textual correspondence is similar, certain word
choices and clauses are different in style. Nevertheless, these are the kinds
of variations we would expect from the normal process of saga transmis-
sion.11
When we reach chapters 13–18, however, it is difficult to identify such
a strong textual correspondence:
A STYLOMETRIC ANALYSIS OF LJóSVETNINGA SAGA
A-redaction ch. 1412
En er á leið ríður Guðmundur með
tuttuganda mann út á Laugaland
að stefna Þóri um sauðalaunin. Nú
var leitað um sættir. Guðmundur
vill ekki sættast og lést nú reyna
skyldu hvor þeirra röskari væri.
Hann ríður nú heim á leið.
Þetta var snemma morguns. Einar
bróðir hans var því vanur að rísa
upp snemma og hitta sauðamann
sinn. Þetta var enn í það mund er
Guðmundur hafði heiman farið.
C-redaction ch. 1413
Síðan reið Guðmundur í braut. En
Einar skipaði sauðamanni sínum að
hann skyldi snemma upp rísa hvern
dag og fylgja sólu meðan hæst væri
sumars. Og þegar er út hallaði
á kveldum skyldi hann halda til
stjörnu og vera úti með sólsetrum
og skynja alla hluti “þá er þér ber
fyrir augu og eyru,” og segja sér öll
nýnæmi, stór og smá. Einar var ár-
vakur og ósvefnugur. Gekk hann út
oft um nætur, og sá himintungl og
hugði að vandlega, og kunni þá alls
þess góð skyn.
Það var einn morgun að
sauðamaður hafði út gengið. Hann
litaðist um, þá sá hann reið tuttugu
manna ofan með Eyjafjarðará
hvatlega. Hann gekk inn til rúms
11 But see Tirosh, “On the Receiving End,” 101–169 for a literary analysis that takes these
minute differences into account in the construction of meaning in the saga.
12 Íslendingasögur og þættir, II, ed. Bragi Halldórsson et al., 1724, confirmed with AM 561 4to,
36v.
13 Íslendingasögur og þættir, II, ed. Bragi Halldórsson et al., 1677–1678, amended according to
AM 485 4to, 25r.