Gripla - 2020, Side 69
GRIPLA68
Kalinke, Marianne. stories set Forth with Fair Words. the Evolution of Medieval
Romance in Iceland. Cardiff: University of Wales Press, 2017.
Kapitan, Katarzyna Anna. „Studies in the transmission history of Hrómundar saga
Greipssonar.“ Doktorsritgerð, University of Copenhagen, 2018.
Kålund, Kristian (útg.). Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling 1–2.
Kaupmannahöfn: Gyldendal, 1889–1894.
Matyushina, Inna. „Magic mirrors, monsters, maiden-kings: (the fantastic in
riddarasögur).“ the fantastic in Old norse/Icelandic literature. sagas and the
British isles the fantastic in Old norse/Icelandic literature. sagas and the British
Isles: Preprint Papers of the 13th International saga Conference Durham and
York, 6th–12th August, 2006, ritstj. John McKinnell, David Ashurst og Donata
Kick. Durham: The Centre for Medieval and Renaissance Studies, Durham
University, 2006, 660–670.
ólafur Halldórsson. „Inngangur.“ Bósa rímur, útg. ólafur Halldórsson. Reykjavík:
Stofnun Árna Magnússonar á íslandi, 1974.
Schäfke, Werner. „Was ist eigentlich ein Zwerg? Eine prototypensemantische
Figurenanalyse der “dvergar” in der Sagaliteratur.“ Mediaevistik 23 (2010):
197–299.
Sif Ríkharðsdóttir. Medieval translations and Cultural Discourse. the Movement of
texts in England, France and scandinavia. Cambridge: D.S. Brewer, 2012.
Springborg, Peter. „Antiqvæ historieæ lepores: Om renæssancen i den Islandske
håndskriftproduktion i 1600-tallet.“ Gardar 8 (1977): 53–89.
Stegmann, Beeke. „Árni Magnússon's rearrangement of paper manuscripts.“
Doktorsritgerð, Univeristy of Copenhagen, 2016.
Svanhildur óskarsdóttir og Emily Lethbridge. „Whose Njála? Njáls saga Editions
and Textual Variance in the Older Manuscripts.“ new studies in the Manuscript
tradition of njáls saga: the Historia Mutila of njála, ritstj. Emily Lethbridge
og Svanhildur óskarsdóttir. Kalamazoo: Medieval Institute Publications, 2018,
1–28.
Á G R I P
Efnisorð: Bósa saga, handrit, varðveisla, sautjánda öld, breytileiki
í nokkrum handritum Bósa sögu frá sautjándu öld og síðar er að finna texta sem er
allsendis ólíkur Bósa sögu frá miðöldum. Jafnan er vísað til þessa yngri uppskrifta
sem yngri gerðar Bósa sögu. í greininni er varðveisla Bósa sögu könnuð, gerðirnar
bornar saman og rök færð fyrir því að yngri gerðin sé ný saga sem er aðeins lauslega
byggð á eldri sögunni. Persónur og ákveðinn þráður er sögunum sameiginlegur
en yngri sagan víkur frá þeirri eldri í fjölmörgum atriðum og engin rittengsl eru
sjáanleg milli textanna tveggja. Tengsl yngri sögunnar við rímur og aðrar sögur
má finna en þau tengsl eru óljós. Þáttur munnlegar menningar leikur áreiðanlega
lykilhlutverk í þróun þessara ólíku Bósa sagna.