Gripla - 2020, Page 122
121
Det kongelige bibliotek, Kaupmannahöfn
NKS 3009 4to
Bodleian Library, Oxford
Bodl. GV Icel. d.1
F R U M H E I M I L D I R
Benedikt Gröndal. Dægradvöl. 2. útg., útg. Ingvar Stefánsson. Reykjavík: Forlagið,
2014.
———. Ritsafn. V, útg. Gils Guðmundsson. Reykjavík: ísafoldarprentsmiðja,
1954.
Íslenzk æfintýri. Söfnuð af M. Grímssyni og J. Árnasyni. Reykjavík: E. Þórðarson,
1852.
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. Safnað hefir Jón Árnason. 2 bindi. Leipzig: J. C.
Hinrichs‘s bókaverzlun, 1862–1864.
Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. Safnað hefur Jón Árnason. Ný útg. 6 bindi, útg. Árni
Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. Reykjavík: Þjóðsaga, 1954–1961.
Magnús Grímsson. „úr ferðabókum Magnúsar Grímssonar,“ útg. Einar E.
Sæmundsen. Hrakningar og heiðavegir II, ritstj. Pálmi Hannesson og Jón
Eyþórsson. Akureyri: Norðri, 1950, 114–175.
———. Ferðabók Magnúsar Grímssonar fyrir sumarið 1848. Lýsing Kjósarsýslu og
Reykholtsdals. Ferðadagbók, útg. Sveinn Jakobsson og Ögmundur Helgason.
Reykjavík: Ferðafélag íslands, 1988.
———. [Yfirlýsing.] ný tíðindi (16.12.1852): titilblað (24.12.1851).
Úr fórum jóns Árnasonar. 2 bindi, útg. Finnur Sigmundsson. Reykjavík: Hlaðbúð,
1950.
Þjóðsögur Guðmundar sigurðssonar frá Gegnishólum, útg. Kristján Eiríksson og Sjöfn
Kristjánsdóttir. Ritröð Sögufélags Árnesinga II. Selfossi: Sögufélag Árnesinga,
2013.
F R Æ Ð I R I T
Aarne, Antti og Stith Thompson. the types of the Folktale. A Classification and
Bibliography, 2. útg. FF Communications 184. Helsinki: Suomalainen tiede-
akatemia, 1973.
„Den oldnordisk-islandske afdeling.“ Antiquarisk tidsskrift (1846–1848): 39–44.
„Den oldnordisk-islandske afdeling.“ Antiquarisk tidsskrift (1846–1848): 154–172.
„Det historisk-archæologiske archiv.“ Antiquarisk tidsskrift (1849–1851): 13–27.
Einar Laxness. jón Guðmundsson alþingismaður og ritstjóri. Þættir úr ævisögu.
Reykjavík: ísafoldarprentsmiðja, 1960.
Einar ól. Sveinsson. Um íslenzkar þjóðsögur. Reykjavík: Hið íslenska bók mennta-
félag, 1940.
ÞJóÐ SÖ GUR MAGNúSAR GRí MSSONAR