Gripla - 2020, Qupperneq 198
197
6. Heldenlieder. Brot af Sigurðarkviðo; Guðrúnarkviða I; Sigurðarkviða in skam-
ma; Helreið Brynhildar; Dráp Niflunga; Guðrúnarkviða II; Guðrúnarkviða III;
Oddrúnargrátr; Strophenbruchstücke aus der Vǫlsunga saga. 2009.
7. Heldenlieder. Atlakviða in grœnlenzka; Atlamál in grœnlenzko; Frá Guðrúno;
Guðrúnarhvǫt; Hamðismál. 2012.
Sävborg, Daniel, «Om eddadikternas ursprung och ålder. Gamla och nye tankar.
Arkiv för nordisk filologi 119 (2004), 55–104.
the nordic Languages. An International Handbook of the History of the north
Germanic Languages, red. Oskar Bandle et al. Berlin, New York: de Gruyter,
I. 2002, II. 2005.
Thorvaldsen, Bernt Øyvind. «Om Þrymskviða, tekstlån og tradisjon.» Maal og
Minne 2008 (2008), 142–166.
---. «The Dating of Eddic Poetry.» A Handbook to Eddic Poetry. Myths and Legends
of Early scandinavia, red. Carolyne Larrington, Judy Quinn og Brittany
Schorn. Cambridge: Cambridge University Press, 2016, 72–91.
Turville-Petre, Gabriel. Myth and Religion of the north: the Religion of Ancient
scandinavia. New York: Holt, Rinehart and Winston, 1964.
de Vries, Jan. Altnordisches Etymologisches Wörterbuch. Leiden: Brill, 1961.
Wessén, Elias. 1962. «Tjängvide, Alskogs sn. Nu i Statens Historiska Museum.»
Gotlands runinskrifter, granskade och tolkade av Sven B.F. Jansson och Elias
Wessén, första delen, 11. band i serien sveriges runinskrifter. Stockholm:
Almqvist & Wiksell, 1962, 190–198.
Á G R I P
Ögnin of/um sem aldursgreinandi einkenni í Eddukvæðum
Lykilorð: ögnin of/um; fylliorð; áherslulaus forskeyti; Eddukvæði; aldursgreining
kvæða
í greininni er leitast við að gera grein fyrir hlutverki og merkingu agnarinnar of/
um í norrænu og enn fremur rannsakað hvaða gagn megi hafa af þessari ögn við
aldurssetningu Eddukvæða, eins og Hans Kuhn lagði til 1929. Niðurstaðan er
sú að ögn þessi sé ekki réttnefnt „fylliorð“, eins og margir fræðimenn hafa kall-
að hana, heldur sé hér um að ræða áherslulaust forskeyti sem ljær orðinu sem á
eftir kemur nánari merkingu, eins og Ingerid Dal hélt fram 1929/30. Ögnin var
sennilega notuð í talmáli á meðan norræna var töluð en sjaldnar eftir því sem leið
á uns hún hvarf um 1300. Mesta breytingaskeiðið hefur verið frá lokum 10. aldar
fram á miðja 11. öld. Tíðni of/um í dróttkvæðum frá 9. og 10. öld er tíföld á við
það sem finnst í dróttkvæðum 12. og 13. aldar. Þetta er lykilatriði þegar hugað er að
aldursgreiningu Eddukvæða.
OF/UM-PARTIKKELEN SOM DATERINGSKRITERIUM