Gripla - 2020, Page 265
GRIPLA264
A B S T R A C T
The Silenced Trauma in the Íslendingasögur
Keywords: disability, impairment, narrative prosthesis, trauma, Íslendingasögur
Although the Íslendingasögur feature countless episodes with saga characters who
are wounded and impaired in martial encounters, the sagas are remarkably silent
on these (physical) traumas. Indeed, in most cases such injuries and impairments
are addressed only in succinct comments, if at all. Nonetheless, longer-term conse-
quences such as dis/ability and social stigma can seriously jeopardise a character’s
social standing and reputation (i.e. Bourdieu’s symbolic capital). Although peace
negotiations and compensation payments (i.e. Bourdieu’s economic capital) can
attempt to restore this imbalance and the social equilibrium more broadly, they
cannot relieve a saga character of the experienced trauma. Hence, the trauma keeps
evading narrativization, a process mirrored in the narrative prosthesis of the sagas’
silence. It is thus argued that narrative silence has deeply personal implications for
the individuals concerned and is potentially an expression of a trauma. In order
to penetrate this ‘silence of the limbs’, the article draws on four interlinked meth-
odological approaches that allow for a fruitful interpreting of the taciturnity of the
sagas. Starting from the perspective of dis/ability history, the article draws on the
key concepts of narrative prosthesis, as articulated by Mitchell and Snyder (2003);
Pierre Bourdieu’s notion of capital; and trauma theory.
Á G R I P
Þaggaður skaði í íslendingasögum
Lykilorð: fötlun, skerðing, frásagnarfræðilegur gervilimur, tráma, íslendinga-
sögur
Þrátt fyrir fjölda frásagna í íslendingasögunum af bardögum sem leiða til lík-
amlegra áverka og skerðinga, er það athyglisvert hversu þöglar íslendingasögurnar
eru um afleiðingar áverkanna. Þá sjaldan sem slíkar afleiðingar eru nefndar er það
í fáum orðum. Þrátt fyrir fá og stuttaraleg dæmi eru líkamlegar skerðingar og
félagslegar afleiðingar þeirra á líf sögupersónanna þó áberandi sem og áhrif fötl-
unar á sæmd og heiður (áhrif á menningarlegt auðmagn í anda Bourdieu). Sættir
og fébætur sem eiga að leiða til nýs jafnvægis í átt að aukinni sæmd til handa
sögupersónunni koma ekki í staðinn fyrir áfallið og lífsreynsluna sem því fylgir.
Segja má að áfallið sjálft sé á sífelldu undanhaldi eða á flótta undan frásögninni
en endurspeglast um leið í þögninni sem styður framvindu sögunnar. Hér er því
haldið fram að þögn íslendingasagnanna sé birtingarmynd hins persónulega áfalls.