Morgunblaðið - 26.06.2020, Side 13

Morgunblaðið - 26.06.2020, Side 13
FRÉTTIR 13Erlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 2020 VINNINGASKRÁ 283 12571 21334 31131 40212 50022 62166 73789 418 12856 21611 31329 40429 50078 62232 73803 476 13450 22530 31614 40465 50801 62420 73911 1005 13671 23473 31992 40496 50811 62571 73931 1464 13683 24221 32734 40872 50901 63066 74353 1624 13759 24451 32898 42352 51591 63371 74546 1704 13901 24787 32971 42631 51736 64018 74641 2067 13997 25355 33287 43124 52023 64031 74884 2654 14021 25395 34105 43158 52156 64267 74960 2907 14039 25644 34198 43185 53602 64822 75351 3068 14288 26176 34782 43216 53707 65256 75713 3562 14616 26223 35027 43373 53717 65720 75740 3687 14621 26312 35048 43788 53781 66499 75754 3690 14862 26577 35134 43924 54014 66597 75821 3800 15485 26647 35263 44382 54149 66882 76264 3899 15683 26785 35377 44692 54550 66934 76372 4329 15721 26980 35395 44701 54775 67611 76585 4395 17095 27496 35551 44980 54818 67988 77031 4529 17158 27534 35892 45438 56364 68258 77126 4606 17270 27899 35902 45959 56465 68421 77259 4703 17391 28020 36157 46237 56848 68712 77531 4909 17490 28037 36346 46483 56942 68973 77655 5272 17710 28068 36368 46661 57120 69565 78228 5345 17944 28245 36378 46925 57599 69571 78269 6044 18411 28484 37173 47376 58590 69822 78623 6651 18769 28624 37308 47506 58906 70199 78764 6860 18811 28933 37324 47645 59134 70272 79237 6977 18874 28972 37419 47673 59636 70815 79278 7112 18993 29107 37814 47774 59807 70952 79805 7246 19381 29485 37852 47960 59961 71035 79860 7659 19572 29612 38331 48132 60301 71220 79989 8774 19819 29769 38351 48231 60460 71282 9549 19930 30174 38665 48924 60701 71883 9646 20114 30383 38883 48993 61517 72082 11023 20230 30586 39433 49229 61555 72176 11414 20398 30646 40145 49526 61816 72792 12151 21265 30903 40160 49713 61964 73319 441 14973 27976 40399 47511 56500 65680 73426 709 16246 28436 40507 47582 57409 65828 73814 840 16268 29545 41181 48040 57554 67073 74975 3873 16454 33002 42841 48936 57709 67834 75084 4993 16545 33104 42886 49381 58028 67879 75931 6338 17720 33942 42947 50632 59818 68104 77289 6662 18635 34321 43296 51148 59966 69603 78351 7216 20336 34437 43322 51699 61254 70079 79345 9393 21560 34529 44012 52942 61673 70549 79800 11150 22208 35713 44610 55331 62139 70607 11465 23012 36822 44790 55445 63214 71391 11609 24469 37805 45627 55538 63749 71867 14761 26363 38784 45867 55702 64656 71877 Næsti útdráttur fer fram 2. júlí 2020 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 6577 8717 33609 38506 79635 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 294 6929 19947 32956 38698 64495 1080 7857 20063 33523 39234 64700 2450 15411 22067 38055 53941 69088 2682 15964 24644 38303 56898 71105 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1 9 2 8 8. útdráttur 25. júní 2020 Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Eiffel-turninn í París var opnaður á nýjan leik í gærmorgun eftir lengsta lokunartímabil þessa helsta einkennis frönsku höfuðborgarinnar síðan í síð- ari heimsstyrjöldinni. Fyrirkomu- lagið eftir opnunina verður þó ekki með hefðbundnu sniði til að byrja með, þar sem lyfturnar verða lokaðar fram til 1. júlí í sóttvarnaskyni. Upp í austri niður í vestri Gestir turnsins þurfa því að notast við stigana fyrstu dagana auk þess sem efsti hluti turnsins verður lok- aður áfram. Enn fremur verður sá fjöldi, sem má vera samtímis á hverj- um palli, takmarkaður og allir gestir eldri en ellefu ára verða að bera andlitsgrímur. Gestir á leið upp og niður verða aðskildir þannig að þeir sem eru á leið upp fara um austur- inngang turnsins og koma svo niður vestan megin eins og blessuð sólin. Sjö milljónir gesta ár hvert Ferðamenn virðast þó ekki láta sóttvarnareglur aftra sér frá því að skoða þetta rúmlega 130 ára gamla mannvirki, sem var formlega opnað 31. mars 1889, og ruku aðgöngumið- arnir út þegar sala þeirra hófst á ný 18. júní. Um sjö milljónir gesta heim- sækja Eiffel-turninn ár hvert. Hentugt útvarpsloftnet Þó var honum í upphafi eingöngu ætlað að standa í 20 ár eftir að hann var reistur fyrir heimssýninguna 1889. Turninn skyldi taka niður árið 1909, enda eitt af skilyrðum hönnunarsamkeppninnar um þetta minnismerki að auðvelt væri að taka það í sundur aftur. Hins vegar hafði þessi 300 metra hái turn, hæsta bygg- ing heims þar til Chrysler-turninn í New York reis árið 1930, gegnt svo mikilvægu hlutverki sem útvarps- loftnet, að hann fékk að standa. AFP Tignarsýn Grímuklæddur ferðamaður virðir höfuðborgina fyrir sér af útsýnispalli eftir að Eiffel-turninn var opn- aður á ný í gærmorgun í kjölfar lengsta samfellda lokunartímabils mannvirkisins síðan í síðari heimsstyrjöldinni. Eiffel-turninn opinn gestum eftir langt hlé  Lengsta lokun síðan í styrjöldinni  Engar lyftur í fyrstu Ástralska flugfélagið Qantas boðar 6.000 uppsagnir til að mæta þeirri niðursveiflu sem fylgt hefur heims- faraldrinum. Nemur þessi fjöldi um fimmtungi starfsfólks þess, en áður hafði Qantas brugðið á það ráð að senda 80 prósent starfsfólksins í leyfi á hlutalaunum. Ekki blæs byrlega fyrir þessu stærsta flugfélagi Ástralíu þar sem áströlsk stjórnvöld lýstu því yfir í síðustu viku að landamæri álfunnar yrðu að öllum líkindum lokuð fram á næsta ár. Í kjölfar þeirrar yfirlýsing- ar aflýsti Qantas öllu millilandaflugi þar til seint í október, að frátöldu til nágrannanna á Nýja-Sjálandi. 15.000 í leyfi frá störfum „Aðgerðirnar sem við erum til- neydd að grípa til munu hafa áhrif á líf þúsunda,“ sagði Alan Joyce, for- stjóri Qantas, í gær og enn fremur að tekjur félagsins yrðu verulega skert- ar næstu þrjú árin í kjölfar kórónu- veirunnar, en alls eru nú 15.000 starfsmenn Qantas og lággjaldaflug- félags þess, Jetstar, í leyfi þar til landið fer að rísa. Joyce segist vonast til þess að um það bil helmingur þeirra, sem nú eru í leyfi, verði kominn aftur til starfa í lok ársins vegna sterkrar stöðu fé- lagsins í innanlandsflugi. Sú von er þó að miklu leyti byggð á þeirri for- sendu að fylki landsins opni landa- mærin sín á milli sem svo aftur hang- ir á því að veirunni verði haldið í skefjum. Þrátt fyrir að vona það besta búa stjórnendur Qantas sig undir það versta og reikna í aðgerðum sínum með því að landamæri heimsins verði ekki opin að því leyti, að farþegaflug beri sig að fullu, fyrr en í júní 2021, enda hefur félagið lagt um 100 flug- vélum, þar af öllum Airbus A380- flota sínum. Innanlandsflugið líflína Greg Waldron, Asíuritstjóri ferða- vefritsins FlightGlobal, segir í sam- tali við breska ríkisútvarpið BBC, að aðgerðir Qantas gætu tryggt því flugtak á ný eftir þrengingarnar. „Þessi blanda af uppsögnum og flug- vélum í geymslu dregur verulega úr kostnaði félagsins og eykur líkurnar á að það snúi sterkt aftur. Sterkur markaður í innanlandsflugi er viss líflína fyrir Qantas,“ segir Waldron. Qantas í Ástralíu segir upp 6.000 starfsmönnum  Reiknað með lokuðum landa- mærum álfunnar fram á 2021 Wikipedia Uppsagnir Ástralska flugfélagið Qantas segir upp 6.000 manns í kjölfar yfirlýsingar stjórnvalda um landamæralokanir að líkindum fram á 2021. Hvar er næsta verkstæði? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.