Morgunblaðið - 02.07.2020, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 02.07.2020, Qupperneq 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2020 Á föstudag: Austan 3-8 m/s, en 8- 13 við S-ströndina. Víða léttskýjað á N-verðu landinu, en skýjað með köflum S-til og dálitlar skúrir. Hiti 8- 17 stig, hlýjast í innsveitum á N- og V-landi. Á laugardag: Austan og norðaustan 5-10. Bjart með köflum og yfirleitt þurrt, hiti 10 til 16 stig. Skýjað með austurströndinni og heldur svalara. RÚV 12.50 Heimaleikfimi 13.00 Spaugstofan 2002- 2003 13.25 Reimleikar 13.55 Manstu gamla daga? 14.40 Gettu betur 2006 15.40 Orðbragð II 16.10 Poppkorn 1986 16.45 Úr Gullkistu RÚV: Fólk og firnindi 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.13 Allt í einum graut 18.36 Maturinn minn 18.45 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarlandinn 19.40 Sporið 20.10 Innlit til arkitekta 20.40 Draugagangur 21.10 Griðastaður 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Sveitasæla 23.15 22. júlí 24.00 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.15 The Late Late Show with James Corden 13.00 The Bachelorette 14.25 Black-ish 14.50 The Block 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 American Housewife 19.30 The Unicorn 20.00 Meikar ekki sens 20.25 Intelligence 20.50 Get Shorty 21.45 Mr. Robot 22.35 Agents of S.H.I.E.L.D. 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Love Island 01.00 Hawaii Five-0 01.45 Madam Secretary 02.30 Godfather of Harlem 03.30 City on a Hill Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Curb Your Enthusiasm 10.40 Gossip Girl 11.20 Divorce 11.50 Besti vinur mannsins 12.35 Nágrannar 12.55 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt 13.20 Hversdagsreglur 13.35 Blokk 925 14.05 Leitin að upprunanum 14.45 Spider-Man: Into the Spider Verse 16.35 Hið blómlega bú 17.05 Stelpurnar 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.48 Sportpakkinn 18.55 BBQ kóngurinn 19.25 Love in the Wild 20.15 Astrópía 21.50 NCIS: New Orleans 22.35 Ástríður 23.05 Real Time With Bill Maher 00.05 Rebecka Martinsson 00.55 Prodigal Son 01.40 Pennyworth 02.35 Nashville 20.00 Mannamál – sígildur þáttur 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Úrval 21.30 Hugleiðsla með Auði Bjarna 21.45 Bókin sem breytti mér Endurt. allan sólarhr. 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist í straujárni. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Saga hlutanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Á reki með KK. 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 2. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:10 23:55 ÍSAFJÖRÐUR 1:59 25:15 SIGLUFJÖRÐUR 1:33 25:08 DJÚPIVOGUR 2:26 23:38 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg átt, 3-10. Yfirleitt bjart á vestanverðu landinu, en skýjað með köflum annars staðar og sums staðar þokuloft með norður- og austurströndinni. Hiti 12 til 19 stig, hlýj- ast á Suðvesturlandi, en mun svalara í þokulofti. Ég hef alltaf haft áhuga á híbýlum fólks, svo mjög að þótt skömm sé frá að segja kætist ég á hverju ári þegar skammdegið færist yfir og maður getur á ný farið að sjá inn um glugga hjá fólki um miðjan dag. Mér þyk- ir ofsalega gaman að virða fyrir mér eldhúsinnréttingar nágrannanna, myndirnar á veggjum, hillur þeirra og plöntuúrval. Danska ríkissjónvarpið, DR, hefur í áraraðir haldið úti vinsælum sjónvarpsþáttum, Kender du typen?, sem svala vel þessari forvitni minni um heimili ókunnugra. Þar sækja tveir lífsstílssérfræð- ingar fræga Dani heim, skoða í bókaskápa þeirra og ísskápa og virða fyrir sér húsgagnaval, smá- muni og fatahirslur. Þeir reyna svo að geta sér til um hvers konar týpa eigi þarna heima, við hvað hún starfi og loks hvaða frægi einstaklingur búi við þessar aðstæður. Heimilið segir sérfræðingunum oft ótrúlega mikið um hvaða mann heimilið hefur að geyma og smám saman læra áhorfendur einnig að leggja saman tvo og tvo. Kender du typen? hefur einungis ýtt undir áhuga minn á innanstokksmunum ókunnugra; ég er orðin fróðari en nokkru sinni fyrr um hvað heimili segja um íbúa þess. Það er þó líklega álita- mál hvort það er kostur enda mætti segja að athæf- ið jaðraði að vera ósæmilegt og best að við sem vilj- um svala þessari forvitni höldum okkur við sjónvarpsskjáinn. Ljósvakinn Ragnheiður Birgisdóttir Danir Sérfræðingar um heimili og lífsstíl. Að svala forvitninni 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Hér er um að ræða dansiball sem ég mun aldr- ei gleyma svo lengi sem ég lifi,“ segir Páll Óskar en hann mun halda alvöru Palla- ball á Spot á laugardaginn frá 20- 23. Verður þetta í fyrsta sinn sem hann heldur ball svo snemma til að fylgja tilmælum yfirvalda en Páll mun hita upp fyrir ballið með Palla- balli í beinni útsendingu á K100 frá 14 til 16 sama dag. „Ég hvet alla sem mögulega geta til að taka þátt í þessari tilraun með mér,“ segir Páll sem segir að ekkert verði til sparað á ballinu. „Útsendingin á K100 er partur af ballinu. Þetta er bæði upp- hitun og áminning um hvað þetta byrjar snemma. Það verður örugg- lega einhver í sturtu að hlusta á út- varpið á meðan,“ segir Páll. Hægt er að nálgast miða fyrir ballið á tix.is og eru aðeins 500 miðar í boði. Dansiball sem ég mun aldrei gleyma Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 22 skýjað Algarve 25 heiðskírt Stykkishólmur 12 heiðskírt Brussel 20 léttskýjað Madríd 33 heiðskírt Akureyri 14 skýjað Dublin 14 súld Barcelona 28 léttskýjað Egilsstaðir 12 léttskýjað Glasgow 12 alskýjað Mallorca 31 heiðskírt Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 18 alskýjað Róm 31 heiðskírt Nuuk 10 léttskýjað París 19 rigning Aþena 33 heiðskírt Þórshöfn 6 alskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 22 skýjað Ósló 17 alskýjað Hamborg 19 skúrir Montreal 26 skýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Berlín 23 léttskýjað New York 24 þrumuveður Stokkhólmur 18 rigning Vín 28 léttskýjað Chicago 27 léttskýjað Helsinki 16 léttskýjað Moskva 23 skýjað Orlando 32 léttskýjað  Sænskir þættir þar sem litið er heim til þekktra arkitekta í Svíþjóð. Við fáum að sjá einstök og áhugaverð heimili þeirra og hvað þeim finnst gera hús að heimili. RÚV kl. 20.10 Innlit til arkitekta Sölustaðir: Flest apótek, heilsuhús og heilsuhillur stórmarkaða Nánar á artasan.is Hair Volume – fyrir líflegra hár Hair Volume inniheldur jurtir og bætiefni sem sem eru mikilvæg fyrir hárið og getur gert það líflegra og fallegra. Aldrei haft jafn þykkt hár „Eftir að hafa misst allt hár í krabbameinsmeðferð byrjaði ég að taka Hair Volume frá New Nordic. Eftir 4-6 vikur fór hárið að vaxa aftur og ég hef aldrei haft jafnt löng augnhár, þykkar augabrúnir og þykkt hár eins og núna og það hvarflar ekki að mér að hætta að taka þetta bætiefni inn.“ Edda Dungal
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.