Morgunblaðið - 24.07.2020, Blaðsíða 18
Jarðhræringar í
norðanverðum Vatna-
jökli vekja spurningar
um hvort hálendis-
vegurinn sem sveitar-
stjórn Fljótsdalshér-
aðs vill leggja í
800-900 m hæð alla
leið til Reykjavíkur
verði endanlega af-
skrifaður vegna slysa-
hættunnar á svæðinu
norðan við Bárðar-
bungu. Stuðningsmenn hálend-
isvegarins í Norðausturkjördæmi
skulu í viðtölum við fjölmiðla gæta
sín þegar þeir gefa fögur loforð um
vel uppbyggðan og hindrunar-
lausan heilsársveg á snjóléttu
svæði í þessari hæð um Sprengi-
sand. Þar fær hann engan frið fyr-
ir náttúruöflunum eftir að myndir
af eldgosi í Holuhrauni skammt
norður af Dyngjujökli birtust í
sjónvarpinu sumarið 2013 og á for-
síðum dagblaðanna. Tímabært er
að sveitarstjórn Fljótsdalshéraðs
brjóti odd af oflæti sínu og viður-
kenni þá staðreynd að hindrunar-
laus heilsársvegur á ekki heima á
Sprengisandi. Norðan Vatnajökuls
fær þetta samgöngumannvirki sinn
fyrsta og síðasta dauðadóm þegar
náttúruöflin taka ráðin af stuðn-
ingsmönnum hálendisvegarins
gegn vilja sveitarstjórnar Fljóts-
dalshéraðs sem er á villigötum og
mun fljótlega sitja uppi með
skömmina. Sorglegt þykir stuðn-
ingsmönnum hálendisvegarins og
Axarvegar að leitin að snjóléttum
svæðum í meira en 700 m hæð hafi
engan árangur borið.
Aldrei viðurkenna
þeir að stríðið við
náttúruöflin sé tapað
þegar fréttir af hættu-
ástandinu norðan
Vatnajökuls vöktu
litla hrifningu sveit-
arstjórnar Fljótsdals-
héraðs sem hefur eng-
ar áhyggjur af
jarðsiginu, hraun-
rennslinu, sprung-
unum sem þar mynd-
ast og eldgosinu. Það
eyðileggur allar vonir
um vel uppbyggðan heilsársveg yf-
ir Sprengisand þegar jörð heldur
áfram að skjálfa nálægt Öskju. Nú
mætti spyrja hvort náttúruöflin
geti gripið inn í ef stuðningsmenn
hálendisvegarins telja öruggara að
þjóðvegur eitt milli Reykjavíkur
og Akureyrar verði lagður yfir
Kjöl á meðan enginn veit hvort
einhverjar hættur getu leynst und-
ir Hofsjökli og Langjökli. Aldrei
hefur það verið rannsakað svo vit-
að sé. Of margir þingmenn Norð-
austurkjördæmis gleyma því að á
600-800 metra löngum kafla og 1,5
km langri sprungu getur samfellt
gos kostað alltof mörg mannslíf, ef
vegfarendur lenda í sjálfheldu og
komast ekki tímanlega til byggða.
Sveitarstjórn Fljótsdalshéraðs
skal svara því afdráttarlaust hvort
afleiðingarnar lendi á ríkissjóði og
vinnandi fjölskyldum með heimili
ef glóandi eldveggur eyðileggur
vel uppbyggðan veg á Sprengi-
sandi. Ég spyr: Hverjum vilja
stuðningsmenn hálendisvegarins
þá refsa með stórauknum álögum,
þegar í ljós kemur hvað eyðilegg-
ing vegarins kostar þjóðarbúið
marga milljarða króna? Ekki er
sjálfgefið að fullar skaðabætur fá-
ist fyrir stórtjón á fjárfrekum sam-
göngumannvirkjum í fámennu
landi með 368 þúsund íbúa og allt-
of fáa skattgreiðendur sem yrðu
aldrei látnir í friði. Innan stjórn-
málaflokkanna sem fjölgar alltof
mikið á Íslandi verða strax harðar
deilur um hvort þetta tjón verði ís-
lenska ríkinu ofviða. Nógu stór var
tollurinn sem tjónið á hring-
veginum tók stutt frá Vík í Mýrdal
án þess að stuðningsmenn há-
lendisvegarins fari sínu fram til að
blekkja alla landsmenn með ósönn-
um fullyrðingum um hindrunar-
lausan heilsársveg í meira en 800
m hæð á snjóléttu svæði yfir
Sprengisand. Þar yrði ófram-
kvæmanlegt og alltof áhættusamt í
þessari hæð fyrir starfsmenn
Vegagerðarinnar að halda upp-
byggðum vegi milli Reykjavíkur og
Akureyrar opnum alla vetrarmán-
uðina í miklum blindbyl. Nú hafa
stuðningsmenn Axarvegar og há-
lendisvegarins orðið fyrir hverju
áfallinu af öðru eftir að 1,5 km
löng sprunga opnaðist í norðan-
verðum Dyngjujökli. Þar hófst gos
á nærri 800 metra löngum kafla í
Holuhrauni við litla hrifningu
þeirra landsbyggðarþingmanna
sem vilja færa hringveginn inn á
þetta hættusvæði. Í kjölfarið geta
ferðir útlendinga sem treysta á
styttingu vegalengda án þess að
þeir þekki jarðfræðilegar aðstæður
á þessu svæði endað með skelf-
ingu. Færsla þjóðvegar eitt inn á
þetta hættusvæði er vitlaus hug-
mynd sem menn iðrast síðar meir
þegar of mikil snjódýpt og snöggar
veðrabreytingar hrella starfsmenn
Vegagerðarinnar þvert á allar veð-
urspár. Tilraunir til að fjármagna
rándýrt samgöngumannvirki í 800-
900 m hæð á Sprengisandi með
vegtolli á hvern bíl heppnast
aldrei.
Sveitarstjórn Fljótsdals-
héraðs á villigötum
Eftir Guðmund
Karl Jónsson » Of margir þingmenn
Norðausturkjör-
dæmis gleyma því að á
600-800 metra löngum
kafla og 1,5 km langri
sprungu getur samfellt
gos kostað alltof mörg
mannslíf ef vegfarendur
lenda í sjálfheldu og
komast ekki tímanlega
til byggða.
Guðmundur Karl
Jónsson
Höfundur er farandverkamaður.
www.gilbert.is
18 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 2020
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
VANTAR ÞIG PÍPARA?
VINNINGASKRÁ
56 11628 20910 32474 42475 51817 60741 72707
90 12390 21328 32698 42649 52407 60893 72838
216 12870 21916 32893 42767 52778 61870 73181
570 13130 22151 33033 42799 52878 62131 73442
904 13166 22257 33098 42890 53067 62339 73877
967 13193 22519 33136 43270 53478 62428 73933
1584 13416 23618 33404 43377 53554 62841 74217
2384 13916 24065 33706 43500 53711 63040 74411
2938 14243 24333 34151 43896 53741 63480 74643
3419 14325 24339 34185 44051 53804 63795 74879
4133 15213 24737 34277 44101 53977 63942 75058
4550 15529 25468 34289 44107 54447 64322 75395
4735 15640 25787 34472 44804 54649 64344 75706
5090 15657 25800 34553 44829 54769 65228 75874
5117 16165 26372 34626 45245 55327 65230 76038
5540 16437 26508 34758 45746 55595 65282 76166
5825 16611 27239 35131 45933 55830 65367 76320
5915 16648 27562 36037 46323 56280 66137 76396
6190 16906 27974 36500 46332 56504 66160 76791
6275 17027 28061 37086 46596 56780 66307 76814
6344 17130 28125 37109 46816 57066 66579 77089
6980 17369 28185 37631 47311 57177 66990 77256
7182 17408 28353 37863 47346 57203 67189 77452
7460 17460 29307 38289 47810 57225 67786 77536
7485 17571 29527 38308 48074 57975 67905 77601
7630 17585 29663 38554 48349 57978 68890 77621
7816 17622 29807 38706 49243 58084 69002 78345
9131 17654 30298 39713 49357 58309 69558 78759
9205 17674 30435 39795 49974 58617 69877 79227
9412 17843 30986 40019 50080 58777 70077 79495
9431 17874 31546 40601 50220 59477 70200 79511
9480 18337 31656 40851 50372 59551 70336
9947 20164 31703 41079 50551 59910 70576
9949 20272 31887 41145 50745 59945 70693
10108 20578 31925 41295 50915 60207 70719
10834 20700 31986 41395 51087 60303 71436
10858 20828 32118 41863 51811 60450 71528
62 13106 24068 32926 42275 54732 64545 76054
1911 14897 24897 33238 44522 54831 64972 76409
3057 16764 25242 33403 44885 55970 65910 76638
4495 17534 25947 33681 47313 56265 66001 76687
4998 18357 26812 34082 47846 56926 67176 77693
5077 19865 27736 34235 48085 58185 67482 77959
7634 20955 28352 36003 49730 58550 67756 78105
8149 21444 29231 36661 50852 58802 69220 78291
9795 21958 30862 39153 51085 59655 70083 79399
10323 22265 31890 39730 51439 60588 70440
11209 22290 32263 39859 51635 62249 70687
11954 23218 32718 40494 52112 62601 71027
12643 23767 32898 42177 52833 63130 71836
Næsti útdráttur fer fram 30. júlí 2020
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
13589 15097 20827 24003 69023
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
2170 6430 31200 42006 63163 71554
4517 15965 33757 43749 70506 73588
5220 16348 36701 43950 70741 75093
5995 30493 39578 48222 71258 79027
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
4 5 0 6 9
12. útdráttur 23. júlí 2020
Viðskipti