Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.07.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.7. 2020 Bæjarstæðið í Stykkishólmi er fallegt, hvar standa gömlu húsin sem eru svo áberandi eru í klettum og á hæðum. Yst og nyrst í bænum er höfnin og liggur að ey, sem eitt sinn var stakstæð. Með uppfyllingu er eyin tengd fastalandinu og þar er ljósviti. Þá stendur nú til með hönnunarsamkeppni að gera staðinn enn meira aðlaðandi til útivistar. Hvað heitir eyin? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir eyjan? Svar: Súgandisey ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.