Morgunblaðið - 22.08.2020, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.08.2020, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 2020 Á sunnudag, mánudag og þriðju- dag: Hæg breytileg átt eða hafgola. Bjart með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti 8 til 16 stig yfir daginn, svalast úti við N- og A-ströndina. Á miðvikudag: Fremur hæg vestlæg átt og skýjað með köflum. Hiti víða 11 til 16 stig að deginum. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Hinrik hittir 07.26 Kátur 07.38 Bubbi byggir 07.49 Hrúturinn Hreinn 07.56 Rán og Sævar 08.07 Alvin og íkornarnir 08.18 Músahús Mikka 08.41 Djúpið 09.02 Hvolpasveitin 09.24 Sammi brunavörður 09.35 Stundin okkar 10.00 Herra Bean 10.10 Pöndurnar koma – Kaf- loðnir diplómatar 10.55 Með okkar augum 11.25 Mörkin þanin: Geim- ferðir morgundagsins 12.50 MØ að eilífu 13.40 Stúdíó A 2016-2017 14.15 Gereyðing – í kapp við tímann 15.40 Klukkuhúsið 17.20 Landakort 17.30 Smáborgarasýn Frí- manns 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.29 Hönnunarstirnin 18.45 Bestu vinir 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Menningarnótt heima 20.20 Tónaflóð um landið – Reykjavík 22.00 Menningarnæturgleði 23.00 Fyrirmyndarhjónaband 00.40 Atlanta 01.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 Dr. Phil 14.00 Dr. Phil 14.45 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 A Million Little Things 18.20 This Is Us 19.05 Superior Donuts 19.30 The Cool Kids 20.00 Grease 21.50 Phantom 23.35 Flight 01.50 The Ledge 03.30 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Billi Blikk 08.30 Ævintýraferðin 08.45 Tappi mús 08.50 Stóri og Litli 09.00 Heiða 09.25 Blíða og Blær 09.45 Zigby 09.55 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland 10.10 Mæja býfluga 10.20 Mia og ég 10.45 Latibær 11.10 Lína Langsokkur 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Britain’s Got Talent 14 14.55 Who Wants to Be a Millionaire 15.45 Einkalífið 16.20 Tala saman 16.50 Bibba flýgur 17.15 Sápan 17.50 Sjáðu 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Lottó 19.00 Top 20 Funniest 19.40 Ace Ventura: Pet De- tective 21.10 Everybody Knows 23.20 The Shawshank Re- demption 01.40 Independence Day 20.00 Undir yfirborðið 20.30 Bílalíf 21.00 Lífið er lag 21.30 Gengið á Alpana Endurt. allan sólarhr. 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 23.30 Michael Rood 24.00 Gegnumbrot 20.00 Föstudagsþátturinn 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Að vestan 21.30 Taktíkin – Guðrún Arn- grímsdóttir 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ljós og hraði. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kínverski draumurinn. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Fjöregg þjóðar. 15.00 Óborg. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Söguþula sögð af einu fífli. 17.00 Heilnæm eftirdæmi. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 22. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:43 21:19 ÍSAFJÖRÐUR 5:37 21:35 SIGLUFJÖRÐUR 5:20 21:18 DJÚPIVOGUR 5:10 20:51 Veðrið kl. 12 í dag Hæg norðvestlæg átt, en suðvestlægari SA-til. Yfirleitt léttskýjað, en skýjað úti við NA- ströndina. Hiti 10 til 18 stig að deginum, hlýjast á S-landi. Netflix hefur ný- verið tekið til sýninga heim- ildaþættina „High Score“, sem fjalla um sögu tölvuleikja- iðnaðarins á áhugaverðan hátt. Í fyrsta þætt- inum er fjallað ít- arlega um Atari- ævintýrið, en tölvur Atari þóttu allt að því byltingarkenndar þegar þær komu fram á sjónarsviðið, þar sem ekki þurfti lengur kassettutæki eins og í gömlu Commodore- og Spectrum-tölvunum til þess að geyma tölvuleikina á, heldur voru þeir seldir sem sérstakar einingar líkt og Nintendo-tölvurnar gerðu síðar. Leikirnir myndu hins vegar fæstir vinna feg- urðarverðlaun í dag, og líklega eru fáir sem myndu nenna að spila þá á árinu 2020. Það skemmtilegasta við fyrsta þáttinn er hins vegar sagan af E.T.-tölvuleiknum alræmda, sem byggði á samnefndri kvikmynd. Leikurinn var forritaður í miklu tímahraki, þar sem mikið lá á að koma honum út fyrir jólin 1982. Skemmst er frá því að segja að líklega hefðu út- gefendur leiksins átt að taka sér meiri tíma, þar sem leikurinn þótti það lakur, að hann drap nán- ast allan áhuga á Atari-tölvunni. Endaði fyrir- tækið á því að taka öll eintök leiksins úr sölu, grafa risastóran skurð og urða yfir þau með jarð- ýtu. Þóttu það ekki of ofsafengin viðbrögð. Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Versti tölvuleikur allra tíma? E.T. Tölvuleikir byggðir á kvikmyndum eru sjaldnast góð hugmynd. 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjall- ar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græjurnar klukkan 17 og býður hlustendum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardags- kvöldi. Að bjarga deginum á þessu stór- skrítna ári 2020 er mikið mál en Mariah Carey og Lauryn Hill gera heiðarlega tilraun til þess en þær gáfu saman út nýtt lag sem heitir Save the day. Mariah Carey er einnig að fara að gefa út ævisögu sína á næstunni eða þann 29. sept- ember. Lauryn Hill ættu flestir að þekkja úr hljómsveitinni Fugees. Mariah Carey og Lauryn Hill bjarga deginum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 16 heiðskírt Lúxemborg 25 rigning Algarve 23 léttskýjað Stykkishólmur 14 heiðskírt Brussel 28 alskýjað Madríd 31 léttskýjað Akureyri 10 heiðskírt Dublin 19 skýjað Barcelona 29 léttskýjað Egilsstaðir 8 skýjað Glasgow 17 skýjað Mallorca 32 heiðskírt Keflavíkurflugv. 15 heiðskírt London 22 skýjað Róm 33 heiðskírt Nuuk 7 þoka París 28 skýjað Aþena 29 léttskýjað Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 23 léttskýjað Winnipeg 26 skýjað Ósló 17 rigning Hamborg 26 rigning Montreal 19 skúrir Kaupmannahöfn 22 alskýjað Berlín 34 léttskýjað New York 26 heiðskírt Stokkhólmur 22 alskýjað Vín 30 heiðskírt Chicago 27 léttskýjað Helsinki 22 léttskýjað Moskva 19 léttskýjað Orlando 30 heiðskírt  Menningarnæturdansleikur í Gamla bíói. Bein útsending frá tónleikum hljóm- sveitarinnar Albatross með þau Sverri Bergmann og Elísabetu Ormslev í farar- broddi. Upptökustjórn: Ragnar Santos og Gísli Berg. Framleiðsla: RÚV. RÚV kl. 22.00 Menningarnæturgleði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.